Færsluflokkur: Bloggar

Myntukrydduð jarðarber med kampavíni

Hráefni 300.0 g jarðarber , skorin í tvennt 1.0 Myntubúnt 3.0 msk flórsykur kampavín Leiðbeiningar Sigtið flórsykurinn yfir jarðarberin. Veljið fjórar fallegar myntuhríslur til skreytingar, en skerið niður u.þ.b. 2 msk af myntulaufum og blandið saman við...

Snöggsteiktar lundabringur með valhnetum og

Hráefni lundabringur úrbeinaðar olía til steikingar mjólk salt pipar valhnetukjarnar græn vínber steinlaus rjómi rifsberjahlaup rjómaostur lundabein soð gulrót soð sellerístöngull soð laukur soð blaðlaukur soð steinselja soð piparkorn soð einiber soð...

Dádýrafille eða lundir með villisveppasósu

Hráefni Fjöldi matargesta: dádrýrafille villisveppasósa rifsberjahlaup gráðaostur villikjötkraftur Má bragðbæta með villikjötkrafti. Leiðbeiningar Skerið fille í 200g steikur eða lundir í 50 g steikur og látið þær liggja í valhnetuolíu með timian og...

Skötuselur með sætum hvítlauk

Hráefni skötuselsflök pipar , nýmalaður salt Jómfrúarólífuolía bufftómatar flysjaðir, saxaðir og fræhreinsaðir Fiskisoð kartöflur , skornar í skífur lárviðarlauf Söxuð steinselja Lögur:: hvítlauksgeirar , skornir í skífur sneiðar þurrt brauð ,...

Grillað T-bone með kaldri villisveppasósu

1200.0 g T - bone steikur , (2x600g) salt pipar Leiðbeiningar Takið kjötið úr kæli minnst 3 tímum áður en það er grillað, því þannig næst jafnari steiking. Skerið í gegnum sinina á kjötinu á tveimur stöðum. Hitið grillið mjög vel og grillið kjötið í 3...

Lambakótilettur með mjúkum rauðum paprikum

Tengt efni Hráefni lambakótilettur ca. 50 g hver og fituhreinsaðar að mestu utan á beini. ramiro rauðar papríkur paprikuduft jómfrúarolía pipar nýmalaður salt Leiðbeiningar Grillið paprikuna í um 20 mínútur í ofni eða á grilli. Snúið þeim reglulega við á...

Kominn aftur.

Sæl öll. Þá er ég kominn heim úr fyrsta túrnum eftir veikindin og er bar ánægður með það og það gekk bara vel,var að vísu þreyttur og fékk verki í bakið en náði mér yfir nóttina og er bjartsýnn á frammtýðina.Það var mjög gaman að koma aftur í hópinn og...

Sumarstopp!!!!

Kæru bloggfélagar. Nú kemur að því að ég fari að minka bloggin og veru mína hér á svæðinu,læt vita af mér öðru hvoru.Vona að þið eigið gott og ánægjulegt sumar.

Grænt pasta með gráðostasósu

Eldunartími: 20 mín Hráefni Fjöldi matargesta: 400.0 g pasta , þurrkað grænt pasta 0.5 Stk. laukur 100.0 g sveppir 1.0 Stk. hvítlauksgeiri 1.0 búnt steinselja svartur pipar , úr kvörn 100.0 g gráðaostur 3.0 dl mjólk 50.0 g rjómaostur Leiðbeiningar...

Vel kryddaðir ýsubitar

Eldunartími: 20 mín og 1 klst í kæli Hráefni 800.0 g ýsa roð og beinlaus ýsa í u.þ.b. 50g strimlum 2.0 tsk. salt 2.0 tsk. Turmeric 2.0 tsk. chilli duft 1.0 tsk. Kóríander heilhveiti olía til steikingar Leiðbeiningar Undirbúningur: Leggið fiskbitana þétt...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 9
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 74
  • Frá upphafi: 132699

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 66
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband