Færsluflokkur: Bloggar

Sæl og blessuð.

Það er langt síðan ég hef skrifað á blogið mitt og kominn tími til að gera eithvað í því.Ég er búinn að vera heima í hálfann mánuð í góðu veðri sem við Hanna Jóna erum búin að nýta okkur,hún fór í sumarfrí eftir verslunarmannahelgi og þá fórum við í...

Grillað lamba rib-eye með kryddhjúp

1 kg lamba rib-eye 2 dl. brauðraspur ólitaður 4 msk Badia Garlic & Parsley Dijon sinnep Salt og pipar Raspi,steinselju og hvítlauk er blandað saman (best er að nota matvinnsluvél). Kjötið er kryddað með salti og pipar og grillað í 4 mín. á annari...

Kryddaðar kartöflur

Uppskrift fyrir fjóra til sex: 450 gr. kartöflur 2 msk. Patak´s Mild Curry Paste kryddmauk 1 laukur, meðalstór, fínt saxaður 2 hvítlauksrif 1 tsk. sinnepsfræ 2 msk. kornolía Salt eftir smekk Afhýðið kartöflurnar og skerið í litla bita. Sjóðið þær í...

Kjúklingabringur með pestofyllingu

Undirbúningur og eldun: 45 mín Fyrir 4 4 beinlausar kjúklingabringur olía til steikingar salt og pipar Pestofylling : 1 kjúklingabringa, skinnlaus 2 tsk pesto 1 egg salt og pipar 1 dl rjómi Sósa 200g smáir sveppir 3 skalotlaukar 2 dl kjúklingasoð 2 dl...

Grillað lambakjöt á ítalska vísu

6 lambakótelettur, eða lambafillet bitar með fitunni á 2-3 rósmarín stönglar 2 hvítlaukar, niðursneiddir 4 msk. Sacla sósa með ólífum og tómat 3 msk. ólífuolía 2 msk. ferskt rósmarín, saxað Safi úr einni sítrónu 1 msk. balsamik edik Salt og nýmalaður...

Grillaðar lambakótelettur með hvítlauk og ólífuolíu

Uppskrift fyrir fjóra: 8 lambakótelettur 2 hvítlauksrif, brytjuð niður 1/2 tsk. salt 1/4 tsk. nýmalaður svartur pipar 6 msk. Carapelli Extra Virgin ólífuolía Gerið grillið tilbúið fyrir eldamennskuna. Setjið 4 msk. af ólífuolíunni í grunnan disk, ásamt...

Grilluð svínarif

Uppskrift fyrir tvo til þrjá: 1 kg. svínarif 3 msk. Patak´s Mild Curry Paste 3 hvítlauksrif, kramin 3 msk. hrein jógúrt 1 msk. hunang 2 msk. ferskur kóríander, niðurskorinn 100 ml. vatn Blandið hvítlauknum, kryddmaukinu, jógúrtinni og hunanginu vel...

Sæl og blessuð

Þá er ég kominn heim aftur og í frí.Það r rysjótt spá fyrir helgina og von um gott í Borgarfirðinum þangað ætla ég um helgina vera á Húsafelli í bústað með vinafólki og það verður bara fínt.Vona að þið hafið góða helgi og ég læt vita af mér í næstu...

Laxatartar

Hráefni 400.0 g lax roðlaust,beinlaust 4.0 msk Kóríander ferskur,saxaður 4.0 msk rauðlaukur kúfaðar skeiðar 0.0 Salt og pipar 250.0 ml Balsamik edik 0.0 sítrónuolía frá Zeta Leiðbeiningar Laxi, kóríander og lauk blandað saman og kryddað með salti og...

Innbakaðar kjúklingabringur með fyllingu

Hráefni Fjöldi matargesta: 4.0 kjúklingabringur 4.0 plötur smjördeig 1.0 egg , hrært 200.0 g sveppir 2.0 skallaotlaukar 2.0 Hvítlauksrif 1.0 g parmesanostur , rifinn 1.0 Rauð paprika 2.0 msk. oregano 2.0 msk. Basilíkum 1.0 msk. ólífuolía Leiðbeiningar 1....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (25.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 11
  • Sl. viku: 72
  • Frá upphafi: 132697

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 64
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband