Færsluflokkur: Bloggar

Lambafilet með papriku og rauðu karrý

Lambafilet með papriku og rauðu karrý (4 manns) Hráefni 800 g lambafilet (í fjórum 200 g steikum) 3 msk. matarolía til steikingar salt og pipar Papriku- og karrýsósa 5 stk. paprikur (græn, gul og rauðgul) 1 stk. laukur 2-3 msk. karrý, rautt 2 dl...

Grillaðir hamborgarar með Gorgonzola og beikoni

Uppskrift fyrir fjóra: Hamborgararnir: 650 gr. nautahakk 8 beikonsneiðar 4 sneiðar af Gorgonzola osti frá Galbani Salt og nýmalaður svartur pipar Hamborgarabrauðin: 4 hamborgarabrauð, skorin í tvennt 2 msk. ósaltað smjör, bráðið Meðlæti: Kálblöð, tómatar...

Svínafillet með hvítum aspas og anís-appelsínusósu

Uppskrift fyrir fjóra: 4 svínafillet (ca 120 g hvert) 2 búnt ferskur hvítur aspas (frá Rosara) 40 g smjör Sósan: 1 appelsína (lífrænt ræktuð 2 anísstjörnur 3 eggjarauður 1 tsk steytt anís 175 g smjör salt og pipar Hreinsið appelsínu, kreistið úr henni...

Greipaldinsalat með jarðarberjum

Greipaldinsalat með jarðarberjum Uppskrift fyrir sex: 3 greipaldin 500 gr. jarðarber 5 msk. appelsínulíkjör (má sleppa) 3 - 4 msk. sykur Fersk mynta til skreytingar Afhýðið greipaldinin, skerið í báta og hreinsið steinana í burtu. Setjið bitanan í skál....

Rauðspretta

Fyrir 4 800g rauðsprettuflök hveiti olía og smjör til steikingar karrí salt og pipar 1 peli rjómi 100 g gráðaostur salt og Pipar Maizena sósujafnari ljós Oscar fiskikraftur 1 banani skorinn í skífur 1 epli skorið í

Dagskrá Stöðvar 2 hækkar

Falin frétt í Fréttablaðinu sl.Sunnudag um hækkun á áskrift af stöð 2 sem fer í tæpar 6000 kr og öðrum rásum þeirra mismikið þó.Af hverju þurfa þeir að fela fréttina er eitthvað óhreint hjá þeim eru þeir að brjóta fleiri lög eða hvað er að.Þeir hafa...

Pastarör með hörpuskel á teini

Fyrir 4 600 g hörpuskel 8 stk. grillpinnar, stuttir 3 msk. ólífuolía til steikingar 2-3 msk. hveiti salt og svartur pipar úr kvörn 350 g pastarör (cannelloni) 3 l vatn, léttsaltað 1-2 msk. ólífuolía (út í vatnið Meðlæti 3 stk. hvítlauskrif, stór (eða...

Steikt grænmeti

Uppskrift fyrir fjóra: 200 gr. sveppir, niðurskornir 150 gr. spergilkál 125 gr. sykurmaís (sweet corn) 2 gulrætur, niðurskornar 2 rauðlaukar, niðurskornir 4 msk. Santa Maria Oyster Sauce Matarolía til steikingar Hitið olíuna á pönnu. Setjið grænmetið út...

Sítrusgrillaður lax með kartöflum og dilli

Eldunarmátinn "al cartoccio" er algengur á Ítalíu og hefur verið að ryðja sér til rúms annars staðar. Cartoccio merkir smápakki, eða lítill poki eða böggull og lýsir það eldunaraðferðinni vel, því hráefninu sem elda skal er einfaldlega pakkað inn í...

Jarðarberja- og mynturísottó

handa sex 1/2 kíló g Carnaroli eða Arborio hrísgrjón (Gallo) 5 msk smjör eða góður dreitill jómfrúrólífuolía 1/2 laukur, fínt saxaður 1/2 glas af þurru hvítvíni 1 1/2 l góður kjötkraftur (helst heimatilbúinn). *Grænmetisætur noti vitanlega grænmeitskraft...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband