Fćrsluflokkur: Bloggar

Lambafilet međ papriku og rauđu karrý

Lambafilet međ papriku og rauđu karrý (4 manns) Hráefni 800 g lambafilet (í fjórum 200 g steikum) 3 msk. matarolía til steikingar salt og pipar Papriku- og karrýsósa 5 stk. paprikur (grćn, gul og rauđgul) 1 stk. laukur 2-3 msk. karrý, rautt 2 dl...

Grillađir hamborgarar međ Gorgonzola og beikoni

Uppskrift fyrir fjóra: Hamborgararnir: 650 gr. nautahakk 8 beikonsneiđar 4 sneiđar af Gorgonzola osti frá Galbani Salt og nýmalađur svartur pipar Hamborgarabrauđin: 4 hamborgarabrauđ, skorin í tvennt 2 msk. ósaltađ smjör, bráđiđ Međlćti: Kálblöđ, tómatar...

Svínafillet međ hvítum aspas og anís-appelsínusósu

Uppskrift fyrir fjóra: 4 svínafillet (ca 120 g hvert) 2 búnt ferskur hvítur aspas (frá Rosara) 40 g smjör Sósan: 1 appelsína (lífrćnt rćktuđ 2 anísstjörnur 3 eggjarauđur 1 tsk steytt anís 175 g smjör salt og pipar Hreinsiđ appelsínu, kreistiđ úr henni...

Greipaldinsalat međ jarđarberjum

Greipaldinsalat međ jarđarberjum Uppskrift fyrir sex: 3 greipaldin 500 gr. jarđarber 5 msk. appelsínulíkjör (má sleppa) 3 - 4 msk. sykur Fersk mynta til skreytingar Afhýđiđ greipaldinin, skeriđ í báta og hreinsiđ steinana í burtu. Setjiđ bitanan í skál....

Rauđspretta

Fyrir 4 800g rauđsprettuflök hveiti olía og smjör til steikingar karrí salt og pipar 1 peli rjómi 100 g gráđaostur salt og Pipar Maizena sósujafnari ljós Oscar fiskikraftur 1 banani skorinn í skífur 1 epli skoriđ í

Dagskrá Stöđvar 2 hćkkar

Falin frétt í Fréttablađinu sl.Sunnudag um hćkkun á áskrift af stöđ 2 sem fer í tćpar 6000 kr og öđrum rásum ţeirra mismikiđ ţó.Af hverju ţurfa ţeir ađ fela fréttina er eitthvađ óhreint hjá ţeim eru ţeir ađ brjóta fleiri lög eđa hvađ er ađ.Ţeir hafa...

Pastarör međ hörpuskel á teini

Fyrir 4 600 g hörpuskel 8 stk. grillpinnar, stuttir 3 msk. ólífuolía til steikingar 2-3 msk. hveiti salt og svartur pipar úr kvörn 350 g pastarör (cannelloni) 3 l vatn, léttsaltađ 1-2 msk. ólífuolía (út í vatniđ Međlćti 3 stk. hvítlauskrif, stór (eđa...

Steikt grćnmeti

Uppskrift fyrir fjóra: 200 gr. sveppir, niđurskornir 150 gr. spergilkál 125 gr. sykurmaís (sweet corn) 2 gulrćtur, niđurskornar 2 rauđlaukar, niđurskornir 4 msk. Santa Maria Oyster Sauce Matarolía til steikingar Hitiđ olíuna á pönnu. Setjiđ grćnmetiđ út...

Sítrusgrillađur lax međ kartöflum og dilli

Eldunarmátinn "al cartoccio" er algengur á Ítalíu og hefur veriđ ađ ryđja sér til rúms annars stađar. Cartoccio merkir smápakki, eđa lítill poki eđa böggull og lýsir ţađ eldunarađferđinni vel, ţví hráefninu sem elda skal er einfaldlega pakkađ inn í...

Jarđarberja- og mynturísottó

handa sex 1/2 kíló g Carnaroli eđa Arborio hrísgrjón (Gallo) 5 msk smjör eđa góđur dreitill jómfrúrólífuolía 1/2 laukur, fínt saxađur 1/2 glas af ţurru hvítvíni 1 1/2 l góđur kjötkraftur (helst heimatilbúinn). *Grćnmetisćtur noti vitanlega grćnmeitskraft...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband