Færsluflokkur: Menning og listir

Reyktur silungur með geitaosti og kryddjurtum

1 flak taðreyktur silungur, skorinn í þunnar sneiðar 100-150 g ferskur geitaostur (t.d.rulo capra í ostabakka frá Millán Vicente) sítrónusafi jómfrúrólífuolía 1 tsk fljótandi hunang saxaður graslaukur saxð klettasalat ristað brauð nýmalaður pipar (ef...

Salsakarfi

Fyrir 4. Hráefni 800 g karfi, beinlaus og roðflettur 3-4 msk. heilhveiti 3-4 msk. olía til steikingar Salsa og ólífur 200 g blaðlaukur, sneiddur 3 stk. tómatar, sneiddir 100 g ólífur, svartar 8-10 stk. hvítlauksrif, sneidd 1 glas salsasósa, mild Aðferð...

Arancini að hætti Carmelu

Uppskrift fyrir fjóra til fimm: Grjón: 500 g hrísgrjón (Carnaroli eða Roma)) 1 1/2 l vatn 1 súputeningur (kjöt) 2 egg 25 g nýrifinn parmesanostur 25 g smjör 1 hylki saffran (ca.1/4 - 1/2 tsk) Fylling: 300 g magurt svínahakk eða blandað kálfa og svína 1/2...

Heilsteikt Íslensk nautalund

Hráefni. Nautalund Ólifuolía,smjör,Svartur pipar og Gróft salt Nautalundin er hreinsuð sinin framan á lundini er hreinsuð burt Notið þunan hníf setjið rétt undir sinina og hreinsið hana frá þynnri enda að þykari í tveimur til þremur skiptum haldið...

Stöð2 ætti að framleiða færri þætti og vanda sig betur.

Í kvöld er ég búinn að horfa á Svarta engla á ríkinu og Dagvaktina á stö2 gjörólíkir þættir og gjörólíkir í vinnslu annar er unnin á fagmannslegan hátt en hinn er bara rugl sem gengur út á það eitt að niðurlægja konur=Dagvaktin er illa unnin og...

Ofnbakaðar Dijon kjúklingabringur

Uppskrift fyrir fjóra: 4 kjúklingabringur 1/3 bolli brauðmylsna 1 msk. rifinn Galbani Parmesan ostur 1/2 tsk. tímían 1/4 tsk. pipar 1 msk. Dijon sinnep 1 msk. majones 1. Setjið brauðmylsnuna, Parmesan ostinn, tímían og pipar í grunna skál og blandið vel...

Karrýsjávarréttarsúpa.

Súpa fyrir 8 manns Hráefni: 1½ stk laukur ½ stk sítróna 2 stk gulrætur 1 L hvítvín 1 L nýmjólk 2 L rjómi 100 gr smjör 100 gr hveiti 500 gr rækjur 500 gr kræklingur x karrý x fiskikraftur x humarkraftur Aðferð: 1 Bræðið smjörið, bætið hveiti útí og hrærið...

Lamba hvítlauks piparsteik

1 kg lamba innralæri Badia steak seasoning Badia ground garlic and parsley Blandið kryddinu saman í skál, skerið kjötið í tvennt og veltið því upp úr kryddinu en aðeins á hliðunum. Hitið grillið vel og penslið með olíu. Grillið svo kjötið í 2 mín. á...

Lamb í Dopiaza sósu

Uppskrift fyrir fjóra: 450 gr. beinlaust lambakjöt skorið í bita 1 krukka Patak´s Dopiaza sósa 2 msk. saxaðir tómatar 1 msk. ferskur kóríander, saxaður 1 msk. hrein jógúrt 2 msk. grænmetisolía Hitið olíuna á pönnu og steikið kjötið í 2 til 3 mínútur...

Sjávarrétta Chow Mein með steiktum núðlum

Uppskrift fyrir tvo til þrjá: 100 gr. smokkfiskur 3-4 stk. skelfiskur 50-85 gr. rækjur 250 gr. Amoy Egg Noodles 2 msk. Amoy Light Soy Sauce 1 tsk. Amoy Sesame Oil 100 gr. strengjabaunir 1-2 vorlaukar, fínt skornir 1/2 eggjahvíta, létt þeytt 2 msk....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband