Færsluflokkur: Menning og listir

Grillaður fiskur með sósu

Uppskrift fyrir tvo: 400 - 450 gr. fiskur að eigin vali, t.d. makríll eða vartari (allur hvítur fiskur er góður í þennan rétt) Marinering: 4 msk. kóríander 2 msk. hvítlaukur, niðurskorinn 1 tsk. nýmalaður svartur pipar Sósa: 3 msk. sítrónusafi 1 msk....

Trukkabílstjórar til leiðinda

Var að koma vesturlandsveginn og þá komu trukkar aðrein inn á veginn og hraðinn fór niður í tuttugu og fólk verulega stressað og keyrði út fyrir og í grasið og frammúr þeim.Hvað er verið að mótmæla eru þeir líka á mót

Bláberjamarineraðar rjúpur í villibráðasósu

Fyrir 4 -12 rjúpubringur leggir fóarn sarpur og hjarta 1 gulrót 1 laukur 2 súputeningar 250 gr. bláberjasulta timian salt og pipar 2 dl. rauðvín 100 gr. hveiti 75 gr. smjör ½ lauf gráðost 2 dl. rjómi 3 cl. brennivín. Aðferð Innyfli brúnuð í potti ásamt...

Heiðagæsabringur brúnaðar á pönnu í smjöri

Bláberjagljái Rauðvín Bláberjasulta Sítrónusafi Hlynsíróp Sósa 1 dl bláber látin liggja í púrtvíni og koníaki í 4 tíma 1/2 lítri villbráðarsoð 2 tsk maizenamjöl hrært útí 3 tsk af vatni 2 msk smjör Soðið saman og að lokum eru bláberin í vínleginum sett...

Heiðagæsabringur brúnaðar á pönnu í smjöri

Bláberjagljái Rauðvín Bláberjasulta Sítrónusafi Hlynsíróp Sósa 1 dl bláber látin liggja í púrtvíni og koníaki í 4 tíma 1/2 lítri villbráðarsoð 2 tsk maizenamjöl hrært útí 3 tsk af vatni 2 msk smjör Soðið saman og að lokum eru bláberin í vínleginum sett...

Grilluð Tandoori kjúklingalæri

680 gr. kjúklingalæri 4 msk. Patak´s Tandoori Paste 4 msk. hnetusmjör með hnetubitum 1/2 bolli hrein jógúrt 2 tsk. eplaedik Fjarlægið skinnið af kjúklingalærunum og ristið grunnt í kjötið með beittum hníf. Hrærið saman jógúrt, kryddmaukið, hnetusmjörið...

Grilluð kjúklingasamloka með sinnepi

4 samlokur: 2 kjúklingabringur, skornar í tvennt 60 gr. Dijon sinnep 2 msk. hunang 1 tsk. oregano 1/8 tsk. cayenne pipar 4 gróf rúnnstykki 4 tómatsneiðar Kálblöð 1. Gerið grillið tilbúið fyrir eldamennskuna. 2. Blandið saman sinnepi, hunangi, oregano og...

Skinku og grænmetis snittur

Uppskrift fyrir tólf: 3 stk. Santa Maria Wrap Tortilla Kryddjurtaostur: 100 gr. rjómaostur 1 skalotlaukur, brytjaður 3 msk. ferskur basil, saxaður 1 msk. ferskt oregano, saxað 2 tsk. ferskur graslaukur, saxaður 1 tsk. ferskur sítrónusafi 1 1/2 tsk. pipar...

Fylltar mini-kartöflur

Nokkrar grillkartöflur eins litlar og kostur er á sýrður rjómi Saclà Bruschettina-sósa (með ólífum og grappa) 1 búnt ferskur graslaukur Bakið eða grillið kartöflur í álpappír. Opnið með því að skera í kross í miðju kartaflanna og fyllið til að jöfnu með...

Pilaf hrísgrjón með rækjum Frá Matarlist

Uppskrift fyrir sex: 500 gr. hrísgrjón 20 ópillaðar rækjur 20 pillaðar rækjur 1 laukur 250 gr. rjómi Ólífuolía Sojasósa Salt og pipar Hellið grjónunum á pönnu (sem festist ekki við) ásamt tveimur msk. af ólífuolíu, salti og pipar og hitið í 2 -3 mín....

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband