Fćrsluflokkur: Menning og listir

Hreindýrasteik međ hefđbundinni villisósu

Fyrir 6 Innihald: 1,5 kg hreinsađur hreindýravöđvi, (Lćri eđa Hryggur) 400 gr afskurđur og bein 2 stk gulrćtur 100 gr sellerýstilkar 5 stk einiber 2 stk lárviđarlauf 1,2 lítrar kalt vatn 250 ml rjómi 150 ml dökkt portvín salt og pipar gráđostur...

Hamborgarahryggur

Hamborgarahryggur /hjúp og rauđvínssósu 1 1/2 kg hamborgarahryggur Sykurhjúpurinn á hrygginn: 200 gr tómatsósa, 75 gr súrt sinnep(Dijon), 1 dós sýrđur rjómi, 2 dl rauđvín, 1 dl kók(hrćrt vel saman), 150 gr sykur, klípa af smjöri. Rauđvínssósa:...

Grilluđ svínarif međ kóríander og hvítlauk

Uppskrift fyrir tvo til ţrjá: 1 kg. svínarif 3 msk. Patak´s Mild Curry Paste 3 hvítlauksrif, kramin 3 msk. hrein jógúrt 1 msk. hunang 2 msk. ferskur kóríander, niđurskorinn 100 ml. vatn Blandiđ hvítlauknum, kryddmaukinu, jógúrtinni og hunanginu vel...

Bakađur svínaskanki međ kryddjurtum

1 skammtur 1 svínaskanki á mann 2-3 rósmaríngreinar nokkur salvíulauf jómfrúrólífuolía 1 hvítlauksgeiri 2 lárviđarlauf 2-3 einiber, marin lítiđ glas af ţurru hvítvíni salt og pipar 2 stórar kartöflur skornar eftir endilöngu í báta Skoliđ svínaskanka og...

Kjúklingabringur međ Parmaskinku, heilum kirsuberjatómötum og basil

Uppskrift fyrir fjóra: 4 kjúklingabringur 8 sneiđar Fiorucci Parmaskinka 350 gr. DeCecco pasta 1 krukka Sacla Whole Cherry Tomatoes & Basil sósa 150 ml. hvítvín 2 msk. Extra Virgin ólífuolía 8 salvíulauf Auka salvíulauf til skreytingar Salt og nýmalađur...

Rćkju Enchiladas

Uppskrift fyrir fjóra: 500 gr. rćkjur 8 stk. Santa Maria tortillur 1 krukka (350 gr.) Santa Maria salsasósa 125 gr. rifinn ostur 4 msk. olía til steikingar 1/4 tsk. salt 1/8 tsk. nýmalađur svartur pipar Međlćti: 1/2 bolli sýrđur rjómi 2 tsk. ferskur...

Af hverju fćr Guđni laun

Ţegar venjulegt fólk hćttir í vinnu ađ eigin ósk ţá fćr ţađ ekki laun í einhverja mánuđi eins og ţví vćri sagt upp vinunni.Guđni Ágústson fćr laun í sex mánuđi ţó ađ hann hćtti störfum af hverju. 800 ţúsund á mánuđi er ansi mikiđ,hann sótist eftir...

Steiktur saltfiskur á bökuđum kartöfluskífum

Fyrir 4 800g vel útvatnađur saltfiskur, rođ og beinlaus í 100g bitum. hveiti smjör og olía 4-6 bökunarkartöflur, eftir stćrđ ˝ laukur, saxađur 2 hvítlauksgeirar, fínt saxađir 3 dl grćnmetissođ (eđa vatn og teningar) 1 dl rjómi 3 tómatar salt og pipar...

Villigrjónablanda međ nautahryggssneiđum (4 manns)

Hráefni 800 g nautahryggssteik/snitzel (í fjórum 200 g steikum) 4 msk. ólífuolía til steikingar 250 g villigrjónablanda (Basmati & Wild frá Tilda) 1 stk. rauđlaukur 6 dl kjúklingasođ (eđa vatn og Knorr-teningur) 4 msk. ólífuolía til steikingar 10 stk....

Andarbringur

4 stk Andabringur Salt Pipar 1 Brúniđ bringurnar í báđum hliđum á pönnu, setjiđ ţćr í eldfastmót og eldiđ ţćr í ofni viđ 180°c í 20 min. Rjómasođiđ grćnmeti: 2 stk Stórar gulrćtur 1 stk Rófa 1 stk Seleryrót ˝ L. Rjómi 1 msk Kjúklingakraftur Ađferđ: 1...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 11
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband