Færsluflokkur: Menning og listir

Hvar var Lögregglan?

Af hverju tók Lögregglan ekki fyrr í taumana fyrir utan Hótel Borg á Gamlársdag,eftir hverju var hún að bíða.Hvað á að hleypa þessum russlaralíð langt? Er þetta fólk að vinna fyrir okkur sem hagar sér á þennan hátt ráðast á eigur einkafyrirtækis og...

Jólakveðja.

Sendi öllum bloggvinum óskir um gleðilega jólahátíð og gjöfult nýtt ár.

Ofnbakað tacos með osti og salsasósu

Uppskrift fyrir fjóra: 350 gr. Santa Maria Chunky salsasósa 6 stk. Santa Maria taco skeljar, brotnar í litla bita 100 gr. rifinn ostur 1/2 laukur, niðurskorinn 1 msk. olía til steikingar Til skreytingar: Sýrður rjómi, niðurskornir jalapeños, niðurskorinn...

Pizza með Mozzarella, hvítlauk og nautahakki

Uppskrift fyrir tvo til fjóra: 1 tilbúinn pizzabotn (14"-16" 450 gr. nautahakk 125 gr. Galbani Santa Lucia Mozzarella ostur, niðursneiddur 2-3 plómutómatar, saxaðir 1 hvítlauksrif, kramið 1 tsk. salt 1 tsk. svartur pipar 2 msk. olía 1. Forhitið ofninn í...

Góður hugur

Sjáum til hvort þú sendir þetta til baka.... Veðja á að þú gerir það ekki !!! O jú annars - þú gerir það örugglega! Bóndi sem þurfti að selja fjóra hvolpa, hafði útbúið skilti og var að ljúka við að negla það á girðingarstaur hjá sér, þegar togað var í...

Bakaður fiskur í ofni m/ grænmeti

Fiskur skorinn í teninga Knorr fiskikrydd Olía ferskir sveppir gulrætur brokkolí grænmetisteningur Léttur sveppasmurostur mjólk kjötteningur Eldfastform er smurt með olíu Fiskur skorinn í teninga, kryddaður með Knorr fiskikryddi og settur í eldfasta...

Komin einn mánuð fram yfir

Þegar ungur eiginmaður kemur heim eitt kvöldið tekur konan á móti honum með því að hlaupa upp um háls honum og segja; Ástin ég er komin einn mánuð fram yfir. Ég er viss um að nú er ég ófrísk, heimilislæknirinn okkar sagði að hann gæti ekki fullvissað mig...

Katalónskt tómatbrauð með piquillo paprikum og ansjósum

Uppskrift fyrir sex: 12 sneiðar af bagettu eða súrdeigsbrauði, eins dags gömlu 12 sneiðar af piquillo-papriku 12 ansjósur 4 meðal þroskaðir og bragðmiklir tómatar, skornir til helminga 1/2 bolli af fínt saxaðri steinselju Spænsk Extra Virgin olía...

Súkkulaðibomba með hnetum

botn: 150 g hveiti 50 g kakó 100 g sykur 1 tsk lyftiduft 6 egg, rauður og hvítur aðskildar 30 g smjör (til að smyrja form) Fylling og krem ofan á: 100 g dökkt súkkulaði (t.d. Lindt) 200 g rjómi 2 eggjahvítur handfylli muldar hnetur og nokkrar heilar til...

Nautalundir "Wellington"

Aðalréttur fyrir 6 Innihald: 1 stk Nautalund (c.a. 1 kg) 200 gr Smjördeig 1 stk Egg til pennslunar 50 gr Kjörsveppir, fínt saxaðir 100 gr Laukur, fínt saxaður 2 gre Steinselja, fínt söxuð 100 gr Smjör 1 stk Hvítlauksgeiri, fínt saxaður Nautahakksmauk...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband