Laugardagur, 3. febrúar 2007
Humarsúpa brytans
Humarsúpa brytans
Súpa fyrir 4
Humarsoð:
1 kg humarklær eða skeljar
4 msk ólifuolía
4 stk hvítlauksrif "söxuð"
1 stk lárviðarlauf
1 tsk karrý
1 tsk sjávarsalt
3 msk tómatpurrée
2 msk worchester
2 L vatn
smá safranþræðir
Humarsoð-aðferð:
1 Skeljarnar eru léttbrúnaðar í ólifuolíunni ásamt öllu kryddi og síðan klárað með tómatpurrré og worchester.
2 Vatnið hellt útí og suðan látin koma upp og sjóðið í ca. 2 tíma
Súpan:
6 dl humarsoð
2 dl hvítvín
1 dl rjómi
8 stk meðalstórir humarhalar "léttsteiktir"
1 msk koníak
4 msk þeyttur rjómi "settur í súpuskálina"
Aðferð:
1 Allt sett saman og bragðbætt (ef þarf) með sama kryddi og í humarsoðinu.
2 Ekki þykkja.
3 Borin fram með nýbökuðu hvítlauksbrauði
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.4.): 2
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 132987
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Innlent
- Guðný býður sig fam til ritara Samfylkingarinnar
- Fara af hættustigi yfir á óvissustig
- Gera ráð fyrir 600 nýjum hjúkrunarrýmum
- Fólk sem vantar húsnæði getur ekki beðið
- Vilja leiðrétta mismun framlaga eftir skóla
- Kvikan flæðir mun hraðar nú en eftir síðustu gos
- Ríkari aðgangur fyrir íslenskar vörur til Úkraínu
- Skrifuðu undir áður en andmælafrestur rann út
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.