Cointreau crépes međ vanilluís

 

Um 17 til 20 crépes:

 

Crépes:

2 stór egg

3/4 bolli mjólk

1/2 bolli vatn

1 bolli hveiti

3 msk. bráđiđ smjör

2 1/2 msk. sykur

1 tsk. vanilludropar

2 msk. Cointreau

Smjör til steikingar

 

Cointreau blanda:

(fyrir fjóra)

230 gr. mjúkt smjör

4 msk. sykur

12 cl. Cointreau

 

Međlćti:

Vanilluís

 

Crépes:

Setjiđ allt innihaldiđ í skál og blandiđ vel saman. Setjiđ deigiđ síđan í ísskáp í 1 klst. Međ ţví sjatna loftbólurnar í deiginu sem gerir ţađ ađ verkum ađ ţađ er minni hćtta á ađ crépes-kökurnar rifni viđ steikinguna. Hćgt er ađ geyma deigiđ í allt ađ 48 klst.

 

Hitiđ smjör á pönnu. Ausiđ smá deigi á miđju pönnunnar og halliđ henni til og frá svo deigiđ dreifist jafnt. Steikiđ í 30 sek. og snúiđ crépes-kökunni svo viđ og steikiđ á hinni hliđinni í 10 sek. Setjiđ svo tilbúna crépes-kökuna til hliđar, alveg flata svo hún nái ađ kólna. Haldiđ áfram ţar til allt deigiđ er búiđ.

 

Ţví nćst brjótiđ crépes-kökurnar til helminga, tvisvar, svo hver kaka sé í laginu eins og ţríhyrningur.

 

Cointreau blanda:

Hitiđ helmingin af smjörinu á pönnu viđ miđlungshita. Ţegar smjöriđ byrjar ađ "freyđa", fjarlćgiđ pönnuna af hellunni og bćtiđ 6 cl. af Cointreau og 2 msk. af sykri út á. (Fjarlćgiđ alltaf pönnuna af hellunni áđur en áfengi er bćtt út á.) Notiđ tengur til ađ setja crépes-kökurnar út á pönnuna, steikiđ á báđum hliđum. Bćtiđ afgangnum af smjörinu, sykrinum og Cointreau út á pönnuna eftir ţörfum.

 

Takiđ til fjóra diska, leggiđ crépes-köku á hvern disk og setjiđ vanilluís ofan á. Helliđ afgangnum af Cointreau blöndunni af pönnunni yfir vanilluísinn. Beriđ fram strax.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flott uppskrift hjá ţér Guđjón - en ég hefđi hefđi sleppt hluta af sykrinum í Cointreau blöndunni, vegna ţess ađ líkjörinn er alveg nćgjanlega sćtur - og ég hefđi frekar reynt ađ styrkja "citrus"- bragđiđ örlítiđ međ td. rifnum berki af sítrónu, appelsínu  eđa lime.  Ţar ađ auki myndi mér ekki detta annađ í hug en ađ "flambera" svona góđar krćsingar...  Prófađu ţađ.

Kveđja frá matreiđslumeistara, tónlistarkennara, tannlćkni og sćlkera...

Haraldur Arngrímsson (IP-tala skráđ) 21.9.2008 kl. 21:22

2 Smámynd: Rúna Guđfinnsdóttir

Ţetta er svei mér girnilegt.

Rúna Guđfinnsdóttir, 22.9.2008 kl. 08:51

3 Smámynd: Líney

namm ég   hef matarást á ţér

Líney, 23.9.2008 kl. 20:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2024
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 18
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband