Sunnudagur, 21. september 2008
14 auglýsingar í miðjum þætti á stöð 2
Ég horfði á tvo nýja þætti í sjónvarpinu í kvöld stöð 2 og ríkið.Hjá ríkinu var ekki slitið í sundur með auglýsingum en það var gert á stöð 2 þar komu í miðjum þætti 14 auglýsingar og það er vitað að þetta er lögbrot en enginn þorir að stoppa þá.
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 13
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Ég hef engar áhyggjur af þessu
- Fram nálgast toppbaráttuna
- Guardiola samdi til 2027
- Þörf á innisundlaugum á Akranesi og Akureyri
- Viggó óstöðvandi í naumum sigri
- Gerðu landsliðsmarkverðinum skráveifu
- Jafnt í Íslendingaslag City áfram
- Landsliðskonan öflug í tapi
- Slóveninn að glíma við meiðsli
- Fyrrverandi landsliðsmanni hraðað á sjúkrahús
Athugasemdir
Auglýsingar sem slíta í sundur myndina eru ólíðandi, og bara þær eru nóg til þess að ég hef ekki áhuga á að fylgjast með þessum þáttum. Svo finnst mér nú að Georg sé að verða búinn að ganga sér til húðar.
Kveðja
Ari Guðmar Hallgrímsson, 21.9.2008 kl. 22:32
...of gömul í hettunni? Þar sem ég bjó í nokkur ár í USA voru engar auglýsingar í áskriftarsjónvarpi (cableTV) en nánast ekkert nema auglýsingar í opinni dagskrá. Hér er engin opin dagskrá í þeim skilningi, nauðungaráskrift að RÚV og okuráskrift að Stöð2.
corvus corax, 22.9.2008 kl. 10:59
Tek heilshugar undir það að auglýsingar í miðjum þáttum eru afskaplega þreytandi og merki um ægisvald peningahyggjunnar á fjölmiðlamarkaðnum.
Ég vil hinsvegar segja Stöð 2 til varnar að þeir geta ekki sukkað með opinbert fé eins og RÚV getur og gerir. Þeir neyðast þar af leiðandi til að troða auglýsingum inn hvar og hvenær sem þeir geta.
Theódór Norðkvist, 22.9.2008 kl. 11:18
Sæl veriði.Ég horfi á erlendar stöðvar í gegnum gervihnött og þær stöðvar sem við kaupum áskrift af eru ekki með auglýsingar í þáttunum.
Guðjón H Finnbogason, 22.9.2008 kl. 18:19
Ég er hundleið á þessum auglýsingum á RUV, en er ekki með áskrift að Stöð2.
Ég er sammála Theódór Norðkvist í athugasemd 5.
Rúna Guðfinnsdóttir, 23.9.2008 kl. 09:11
Ég er hundleið á auglýsingum í miðjum þáttum
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2008 kl. 10:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.