Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi.
Sigríður náði draumahögginu á 12. holu vallarins og notaði 7 járn en holan er 130 yarda af rauðum teig, par-3. Höggið var þráðbeint og lenti á flötinni fyrir framan holuna og rann boltinn beint á stöngina og ofaní.
Allt varð vitlaust í klúbbhúsinu á eftir hringinn en Kínverjar gera mikið úr þessu. Sigríður Anna var leyst út með gjöfum og fer á heimasíðu klúbbsins sem "Hole-in-One Member".
Með í hollinu var eiginmaðurinn Ragnar Marteinsson GO og Gauti Grétarsson NK ásamt þremur frábærum kylfumeyjum sem dönsuðu og hoppuðu af gleði yfir þessu.
Meginflokkur: Íþróttir | Aukaflokkur: Bloggar | 24.8.2008 | 18:16 | Facebook
Um bloggið
Kokkur
266 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 24684
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.