Ćttarmót

 

Niđjar Ţorbjargar Jónsdóttur og Guđjóns Vigfússonar

Frá Raufarfelli A-Eyjafjallahreppi (Rangárţing Eystra)

 

Ágćta frćndfólk.

 

Eftir mjög vel heppnađ ćttarmót á síđasta ári hefur veriđ ákveđiđ ađ hittast á Heimalandi nćsta sumar,dagana 12.til 14.júní,2009.

 

Ţá er ćtlunin ađ eiga saman góđa helgi og gera ýmislegt okur til skemmtunar.

Viđ mćtum upp úr hádegi föstudeginum ţann 12.júní komum okkur fyrir og höfum svo tćkifćri til ađ borđa saman súpu og brauđ um kvöldiđ.

Endilega takiđ međ ykkur fjölskyldumyndirnar og ef ţćr eru á tölvutćku formi verđur hćgt ađ sýna ţćr á stađnum međ myndvarpa

 

Vinsamlega tilkynniđ ţátttöku međ tölvupósti eđa í síma ţar sem fyrirhugađ er ađ hafa sameiginlegan kvöldverđ á laugardagskvöldinu ( verđi verđur stillt í hóf)

 

           Vonumst til ađ ţiđ sjáiđ ykkur fćrt ađ koma sem flest.

 

                                          Međ bestu kveđju.

 

Eyrún sími 660-9620 netfang: oli@matfugl.is Móar Kjalarnesi 116. Reykjavík

Dađi sími 553-7073 netfang: dadio@simnet.is Kjalarlandi 24 108. Reykjavík

Palli sími 893-1560 netfang: paa@simnet.is Engjasel 13 109. Reykjavík

 

P.S. Vinsamlegast látiđ ţetta berast innan fjölskyldu ykkar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Nafni ţinn Guđjón Vigfússon og afi ţinn var fimmmenningur viđ Magnús Jóhannesson afa minn og trúlega úr Međallandinu eđa Vík í Mýrdal. Fimmti liđur er nú kannski ekki mikil skyldleiki og ţó? Ţetta er ađ mjög mörgu leiti merkileg ćtt gćdd góđum gáfum ( Nema hvađ ) Flott framtak hjá ykkur ađ hittast svona ţví mađur er jú manns gaman.

Hallgerđur Pétursdóttir (IP-tala skráđ) 30.10.2008 kl. 19:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband