Maður í loftbelg sá að hann var að missa hæð. Hann tók eftir konu á jörðinni, lækkaði flugið aðeins meira og kallaði til hennar: "Afsakið, geturðu hjálpað mér? Ég lofaði að hitta vin minn fyrir klukkutíma, en veit ekki hvar ég er."
Konan svaraði: "Þú ert í loftbelg sem svífur í 10 metra hæð, milli 40. og 41. Norðlægrar breiddargráðu og milli 59. og 60. Vestlægrar lengdargráðu."
"Þú hlýtur að vinna við tölvur", sagði loftbelgsmaðurinn.
"Það geri ég", svaraði konan. "Hvernig vissirðu það?"
"Nú", svaraði maðurinn, "allt sem þú sagðir mér er tæknilega rétt, en ég hef ekki hugmynd um hvaða gagn er af þeim upplýsingum, og reyndar er ég enn villtur. Satt að segja þá hefur ekki verið mikil hjálp frá þér. Ef eitthvað er þá hefurðu helst tafið ferð mína."
"Konan svaraði: Þú hlýtur að vinna við stjórnun."
"Já", sagði maðurinn. "En hvernig vissir þú það?"
"Nú", sagði konan, "þú vissir hvorki hvar þú ert né hvert þú ert að fara. Eintómt loft hefur komið þér þangað upp sem þú ert. Þú gafst loforð sem þú hefur ekki hugmynd um hvernig á að efna og þú ætlast til þess að fólk fyrir neðan þig leysi þín vandamál. Reyndar ertu í sömu stöðu og þegar við hittumst, en nú er það einhvern veginn mín sök
Um bloggið
Kokkur
107 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
- Ivermectin virkar á mörg sníkjudýr. Byrja, 3 mg skammti og eftirlit. Of hröð útrýming sníkjudýra getur valdið bólgu og eiturefnaáhrifum ef líkaminn nær ekki að hreinsa hræin. Styðja líkamann með vökva, næringu og rólegri hreinsun.
- Loksins lækkar dánartíðnin
- ALHEIMSLÁGMARKSSKATTUR?????????
- Almennt tjáningarfrelsi/fundafrelsi og sérstaks akademísks frelsi
- Myndir frá ICELAND FASHION WEEK 2025
Nýjustu albúmin
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Hyggjast standa við stóru orðin
- Rífa brunarústirnar og byggja blokkir
- Ástæða til sameiningar ekki knýjandi
- Bíða eftir skilgreiningu NATO
- Hámarksgreiðslan hækkar úr 800 þúsund í 900 þúsund
- Öflugar þyrlur eru ekki lagervara
- Forngrip stolið frá Reiðhjólabændum
- Bandarískir tollar hafa áhrif: Óvissa ríkir
Erlent
- Norskir kjósendur gramir yfir SMS-skeyti
- Tveir lögreglumenn skotnir til bana
- Skutu fimm til bana í Jerúsalem
- Veita 41 milljarði til varnarmála
- Þrjár ungar konur látnar eftir húsbruna í Noregi
- Dæmd í lífstíðarfangelsi fyrir að bana þremur með sveppum
- Gefur Hamas sína hinstu viðvörun
- Gerðist plötusnúður 65 ára og slær nú í gegn
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Sept. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | |
7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 | 13 |
14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 | 20 |
21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 | 27 |
28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 25120
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 11.11.2008 kl. 21:08
Hilmir Arnarson, 11.11.2008 kl. 22:49
Góður...
Guðni Már Henningsson, 11.11.2008 kl. 23:41
Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 12.11.2008 kl. 00:47
Greta Björg Úlfsdóttir, 12.11.2008 kl. 12:33
Brynja skordal, 12.11.2008 kl. 23:16
Þessi var góður frændi.
kv.gmaria.
Guðrún María Óskarsdóttir., 12.11.2008 kl. 23:30
Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 13.11.2008 kl. 08:52
Algjör snilld
Rósa Aðalsteinsdóttir, 13.11.2008 kl. 22:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.