|
Fyrir 4-5 Innihald: 2 msk extra virgin ólifiolíu 1 stk rauđlaukur 4 stk hvítlauksrif 4 stk tómatar, grófsaxađir ˝ tsk safran ţrćđir 1 bolli Basmati hrísgrjón 11 gr kjúklingakraftur "Oscar" 1 ˝ bolli vatn 1 tsk salt 1 tsk nýmulin pipar 170 gr smálúđuflök 150 gr rćkjur 20 stk krćklinga (má vera í dós) ˝ bolli ferskar grćnar baunir Ľ bolli söxuđ fersk steinselja Ađferđ: 1 Hitiđ ofninn í 200°c. Hitiđ olíuna í pönnu sem má fara inní ofn, steikiđ hvítlaukinn, laukinn en ekki brúna eđa u.ţ.b. 3 mínútur, setjiđ ţá tómatana og safraniđ útí og steikiđ til viđbóta í ca. 2 mínútur. 2 Látiđ suđuna koma upp á vatninu og hrćriđ kjúklingakraftinum vel saman viđ. 3 Hrćriđ hrísgrjónunum saman og helliđ kjúklinasođinu útí, kryddiđ međ salt og pipar, fćriđ pönnunna ínní ofn og bakiđ í ca. 35 mínútur eđa ţangađ til ađ hrísgrjóninn eru orđin mjúk. Á međan hrísgrjóninn eru ađ eldast ţá skeriđ smálúđuna í bita og ţrífiđ krćklingana. 4 Setjiđ krćklingana, smálúđubitana, rćkjurnar og kryddiđ međ salt og pipar og bakiđ í ca. 15mínútur í viđbót. 5 Ţegar Sjávarréttar-Paella er tilbúinn ţá dreifiđ steinseljunni yfir og beriđ fram strax.
|
Um bloggiđ
Kokkur
161 dagur til jóla
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Viđskipti
- Fór á lista yfir vinsćlustu hlađvörp Svíţjóđar
- Vaka nýr vörumerkjastjóri Collab
- Spilađ á ónýtum velli
- Vilja fjölga tekjustođum og horfa til vaxtar
- Hćkkunin efnahagslegt glaprćđi
- Samruni Orkunnar og Samkaupa samţykktur
- Unbroken tryggir 800 milljóna króna fjármögnun
- Stjórnendur telja vöntun á starfsfólki
- Smáforrit ákveđa gjöldin sjálf
- Bandarískir neytendur kaupglađir
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Júlí 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.7.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 24962
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Takk enn og aftur fyrir allar góđu uppskriftirnar
Hólmdís Hjartardóttir, 25.11.2008 kl. 23:36
Namm ţessa langar mig ađ prófa takk fyrir mig. Ég óska ţér góđrar helgar.
Jóna Kolbrún Garđarsdóttir, 28.11.2008 kl. 23:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.