Uppskrift fyrir tvo:
2 stk. Santa Maria Wrap Tortilla
2 kartöflur, afhýddar og skornar í teninga
Kartöflukrydd
3 msk. ósaltað smjör
3 stór egg
2 msk. þeyttur rjómi
35 gr. rifinn Monterey Jack ostur
2 msk. sýrður rjómi
2 msk. Santa Maria salsasósa
Salt og pipar
Bræðið 2 msk. af smjörinu á pönnu við miðlungshita. Steikið kartöflurnar í 2 til 3 mín., kryddið þá kartöflurnar eftir smekk, og steikið þær í 12 mín. til viðbótar, eða þar til þær verða mjúkar. Setjið síðan til hliðar.
Bræðið 1 msk. af smjörinu á pönnu við miðlungshita. Setjið eggin og rjómann í skál og hrærið saman; kryddið eftir smekk. Hellið út á pönnuna og steikið í ca. 3 mín. Setjið til hliðar.
Hitið tortillurnar samkvæmt leiðbeiningunum á umbúðunum.
Setjið kartöflur í miðju hverrar tortillu. Setjið svo egg, ost, sýrðan rjóma og salsasósu. Brjótið tortillurnar saman; fyrst hliðarnar yfir innihaldið, síðan saman frá botninum. Berið fram strax.
Um bloggið
Kokkur
265 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Nýjustu albúmin
Tónlistarspilari
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 24685
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er notalegt að lesa bloggið þitt þessa daganna & fá ferzkar hugmyndir & aðferðafræði við uppáhaldsáhugamálið.
Steingrímur Helgason, 2.12.2008 kl. 23:13
Það er gott Steingrímur minn að við eigum svona áhugamál.
Guðjón H Finnbogason, 3.12.2008 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.