Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2009

Kamillutepúns međ sítrusávöxtum

 

fyrir tvö stór glös
200 ml vatn
2 tepokar lífrćnt Sweet Clementine-Chamomile jurtate frá Celestial Seasonings
1/2 lífrćn sítróna
2 lífrćnar appelsínur
1 greipaldin
4 tsk sykur

Látiđ suđu koma upp á vatninu og látiđ tepokana trekkja í vatninu undir loki í 10 mín. Ţvoiđ sítrónuna og ađra appelsínuna međ heitu vatni, ţerriđ og skeriđ í ţunna báta. Pressiđ safann úr greipaldininu og hinni appelsínunni og helliđ út í pottinn ásamt jurtateinu. Fjarlćgiđ fyrst tepoka. Bćtiđ sykri saman viđ og hitiđ púsninss upp án ţess ađ vatniđ sjóđi. Helliđ í stór hitaţolin glös (t.d. púnsglös) og komiđ sítrónu- og appelsínubátunum fyrir ofan í glösunum.


Blandađir sjávarréttir og hrísgrjón í hálfmána

  

Hráefni
200 g smjördeig
100 g hrísgrjón
100 g skötuselur
100 g reyktur lax
2-3 msk. ólífuolía
100 g rćkjur
1 msk. karrí
1 dl rjómi
salt og pipar
1 stk. eggjarauđa

Ađferđ
Ef smjördeigiđ er ekki útflatt fletjiđ ţađ ţá út í um 1 cm ţykkt. Sjóđiđ hrísgrjónin í saltvatni og kćliđ. Skeriđ skötuselinn í um 3 cm stóra bita og reyktan lax í strimla. Hitiđ ólífuolíu á pönnu og steikiđ skötusel stutta stund. Setjiđ svo rćkjur og síđan hrísgrjón á pönnuna. Kryddiđ međ karríi, salti og pipar. Bćtiđ rjóma saman viđ og takiđ af hitanum ţegar rjóminn fer ađ krauma. Bćtiđ reykta laxinum á pönnuna og látiđ standa í nokkrar mín. Skeriđ á međan 15 cm hring úr smjördeiginu. Setjiđ sjávarréttina í miđjuna og brjótiđ helminginn yfir ţannig ađ hálfmáni myndist. Lokiđ vel á samskeytunum međ ţví ađ ţrýsta á ţau međ gaffli. Smyrjiđ yfirborđ hálfmánans međ sundursleginni eggjarauđu og bakiđ viđ 180°C í 20 mín.

 


Aldrei getur ţessi mađur veriđ međ.

Hefđi viljađ kjósa fyrr

mynd

Hver treystir Steingrími ađ koma okkar málum á hreint.Ekki ég.

Ţví fyrr sem verđur kosiđ ţví betra ađ mati Steingríms J. Sigfússonar formanns Vinstri grćnna. Hann segir Vinstri grćn helst hefđu viljađ sjá kosningar síđasta laugardag fyrir páska, sem er í byrjun apríl.

Steingrímur segist sleginn yfir tíđindum dagsins. Hugur hans sé hjá Geir og hann voni ađ honum vegni sem allra best. „Mér finnst afar skynsamlegt og yfirvegađ hjá honum ađ draga sig í hlé og einbeita sér ađ bata," segir Steingrímur.

Ađspurđur hvort VG hefđu ekki viljađ sjá ríkisstjórnina stíga til hliđar fram ađ kosningum viđurkennir Steingrímur ţađ. „Auđvitađ vćri betra ef ný og sterk ríkisstjórn gćti haldiđ utan um ţjóđfélagiđ," segir Steingrímur. Hann segir kröfur almennings undanfariđ vera tvíţćttar, ađ ríkistjórnin víki og bođađ verđi til kosninga. Önnur krafan sé í höfn en hin standi.

Hann vill nú ađ formenn flokkanna hittist og fari yfir stöđuna. Kjördagur verđi tímasettur og sameinast um stutta en snarpa kosningabaráttu.


Frábćr íţróttarmađur

Kosningin góđ réttur mađur í fyrsta og svo tveir Vestmanneyingar í topp tíu.
mbl.is Ólafur Stefánsson íţróttamađur ársins 2008
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband