Beikonvafđar kjúklingabringur

 

(ţetta er ótrúlega gott)

 

Kjúklingabringur

 

Beikonbréf

 

(Ekkert krydd)

 

Kjúklingabringur skornar langsum í ca. 3 bita. Beikoni vafiđ utan um, gott ađ tylla beikoninu međ tannstöngli. Grillađ á útigrillinu. Alveg hćgt ađ steikja líka eđa setja í eldfastmót inn í ofn.

 

Sósa

 

1 laukur

 

2 hvítlauksrif

 

Glassera ţetta á pönnu.

 

2 dl tómatsósa

 

1 dl HP sósa

 

sojasósa

 

svartur pipar

 

2 msk Worchestersósa

 

ca. 2 dl appelsínusafi

 

1 msk edik.

 

Allt sett út á pönnuna (pottinn) og hrćrt saman.

 

Boriđ fram međ hverju sem er.

 


BBQ kjúlli

2 kjúklingar í bitum

 

sósa:

 

2 dl Hunts grillsósa

 

1 dl sojasósa

 

1 dl aprikósumarmelađi

 

100 gr púđursykur

 

50 gr smjör

 

Ţetta er allt saman brćtt saman í potti. Kjúklingi rađađ í eldfast mót og sósunni hellt yfir. Haft í ofni í 40 -60 mín. á ca. 200 gráđum.

 


Penne međ grćnmeti, sveppum og jurtum

handa fjórum
350 g penne (De Cecco)
30 g sveppir
30 g kóngasveppir, ferskir eđa ţurrkađir (leggiđ ţá ţurrkuđu í bleyti í 20 mín. í heit vatn og síiđ áđur en eru ntađir)
20 g skalotlaukur
80 g fersk rauđ paprika
80 g ferskur kúrbítur (zucchini)
80 g grillađar paprikur frá Saclŕ
50 g grillađ zucchini frá Saclŕ
jómfrúrólífuolía e. ţörfum
lítiđ búnt af blönduđum kryddjurtum: steinselju, rósmarín og tímían
150 g peperonata frá Saclŕ
salt og pipar e. smekk
parmesanflögur e. smekk

Sjóđiđ penne í vćnu magni af léttsöltu vatni (notiđ gróft salt). Ţrífiđ sveppina og skeriđ í bita. Skeriđ laukinn í ţunnar sneiđar. Skeriđ fersku paprikuna og zucchini og dembiđ í sjóđandi vatn í 5 mín. Hitiđ olíuna á pönnu og hitiđ í 5 mín. og bćtiđ síuđu Saclŕ-grćnmetinu viđ ásamt litlu búnti af saxađri steinselju. Bćtiđ vel sigtuđu pastanu út á pönnuna ásamt Saclŕ peperonata og blandiđ öllu vel saman viđ háan hita. Smakkiđ til međ salti og pipar og skreytiđ međ parmesanflygsum og smátt söxuđum blönduđum kryddjurtunum.


Fylltur kjúklingur á ítalska vísu

 

200 g spínat

60 g hvítlaukssmjör

50 g smjör

˝ dl rjómi

7 stk stórar kartöflur

4 stk kjúklingabringur

1 stk sítróna

basil (1 búnt)

Parmaskinka 4 góđar sneiđar

salt og pipar

 

Matreiđsla

Kjúklingabringurnar eru fylltar međ hvítlaukssmjörinu og Parmaskinkunni. Brúnađar á pönnu ca. 1 mín hvor hliđ, síđan bakađar í ofni í 10 mín viđ 180 gráđur.

Spínatiđ er steikt á pönnu međ smá smjöri, salti og pipar. Kartöflustappan er búin til úr sođnum kartöflunum, smjöri, rjóma, salti, pipar og basil eftir smekk. Gott er ađ kreista sítrónu yfir kjúklingin áđur en hann er borinn fram.

 


Mateus Rosé

Tegund: Rósavín
Land: Portúgal
Hérađ: Douro dalurinn
Framleiđandi: Sogrape
Berjategund: Baga , Bastardo , Tinta Roriz , Touriga Nacional
Styrkleiki: 11%
Stćrđ: 75 cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Allar verslanir ÁTVR

 

Mateus rósavíniđ er klassískt rósavín, ferskt og létt međ miklum ávexti. Mateus er hálf sćtt rósavín sem er best vel kćlt. Ferskleiki vínsins er stöđugur ţar sem ţrúgusafanum er haldiđ ferskum í lofttćmdum og hitastigsstjórnuđum einingum. Mateus er svo gerjađ og sett á flöskur eftir eftirspurn sem tryggir ţađ ađ ávallt er um ungt og ferskt vín ađ rćđa.

Mateus rósavíniđ er tilvaliđ gegnum alla máltíđina en ţó sérstaklega gott međ indverskum og mexíkóskum mat.

Mateus Rosé fćst einnig í 375 ml. flösku, kr. 590,-, sem og í 1,5 ltr. flösku, kr. 1.690,-.

Salsakjúklingur á hrísgrjónabeđi

Uppskrift fyrir fjóra:

Uppskrift fyrir fjóra:

450 gr. kjúklingabringur, skornar í lengjur
250 gr. sođin hrísgrjón (heit)
1 krukka Santa Maria salsasósa (medium)
50 gr. rifinn ostur
1 laukur, niđurskorinn
1 rauđ paprika, niđurskorin
1 msk. olía til steikingar
Ferskur kóríander, til skreytingar

 

Hitiđ olíu á pönnu viđ miđlungshita. Setjiđ kjúklinginn, laukinn og paprikuna út á og steikiđ í 10 til 12 mín. Helliđ salsasósunni yfir; látiđ sjóđa. Fjarlćgiđ pönnuna af hellunni. Stráiđ ostinum yfir kjúklinginn. Setjiđ lokiđ á pönnuna og látiđ standa í 5 mín., eđa ţar til osturinn er bráđnađur. Setjiđ hrísgrjónin á stóran disk og leggiđ kjúklinginn ofan á. Skreytiđ međ kóríandernum. Beriđ fram strax, t.d. međ sýrđum rjóma.

Tortillas turn međ kjúkling, grćnmeti og osti

Uppskrift fyrir sex:

4 stk. Santa Maria Wrap Tortilla (10")
500 gr. steiktar kjúklingabringur, skornar í rćmur
250 gr. rifinn ostur
200 gr. laukur, niđurskorinn
200 gr. rauđlaukur, niđurskorinn
200 gr. rauđ paprika, niđurskorin
200 gr. grćn paprika, niđurskorin
2 hvítlauksrif, brytjuđ niđur
1 dós (ca. 280 gr.) niđurskornir tómatar
1/2 tsk. salt
1/2 tsk. cumin krydd
50 gr. ferskur kóríander, niđurskorinn (má sleppa)
50 gr. svartar ólífur, niđurskornar (má sleppa)
Olía til steikingar

 

Hitiđ olíu á pönnu viđ miđlungshita. Steikiđ laukinn í ca. 5 mín., eđa ţar til orđin brúnleitur. Bćtiđ paprikunni og hvítlauknum út í; steikiđ í 5 mín. til viđbótar. Bćtiđ kjúklingnum og tómötunum, salti og cumin kryddinu; látiđ malla í ca. 7 mín.

Forhitiđ ofninn í 190°C. Setjiđ tortillu á plötu međ bökunarpappír. Setjiđ 1/3 af kjúklingablöndunni ofan á; stráiđ 1/4 af ostinum ofan á. Endurtakiđ tvisvar; endiđ á tortillu og setjiđ afganginn af ostinum ofan á. Setjiđ kóríander og ólífur ofan á ostinn. Bakiđ í ofni í 10 til 15 mín., eđa ţar til turninn er hitađur í gegn og osturinn bráđnađur. Skeriđ í sneiđar og beriđ fram.

Ofnbakađ tacos međ osti og salsasósu

Uppskrift fyrir fjóra:

350 gr. Santa Maria Chunky salsasósa
6 stk. Santa Maria taco skeljar, brotnar í litla bita
100 gr. rifinn ostur
1/2 laukur, niđurskorinn
1 msk. olía til steikingar

Til skreytingar:
Sýrđur rjómi, niđurskornir jalapeńos, niđurskorinn lárpera (avocado)

 

Forhitiđ ofninn í 180°C. Hitiđ olíu á pönnu og steikiđ laukinn ţar til hann verđur mjúkur, ca. 1 til 2 mín. Helliđ salsasósunni út á. Látiđ sjóđa. Lćkkiđ hitann. Látiđ malla í 3 til 4 mín. Setjiđ helminginn af taco skelja bitunum í botninn á eldföstu móti. Helliđ helmingnum af sósunni yfir og setjiđ síđan helmingin af ostinum ofan á. Setjiđ síđan afganginn af taco skelja bitunum ofan á ostinn, afganginn af sósunni ofan á, og ađ lokum afgangin af ostinum. Bakiđ í ofni í 10 til 15 mín., eđa ţar til osturinn er bráđnađur. Skreytiđ međ sýrđum rjóma, jalapeńo sneiđum og lárperu sneiđum. Beriđ fram strax.

Sutter Home Chardonnay 18,7 cl

Tegund: Hvítvín
Land: Bandaríkin
Hérađ: Kalifornía
Framleiđandi: Sutter Home Winery
Berjategund: Chardonnay
Styrkleiki: 12,5%
Stćrđ: 18,7 cl
Verđ: sjá verđlista
Sölustađir: Allar verslanir ÁTVR

 

Ljósgylltur litur. Víniđ ilmar af grćnum eplum sem eru ráđandi en einnig má finna vott af ţroskuđum perum og léttum sítrusilm. Rúnađ í bragđi og örlítiđ kremađ. Mjög ferskur ávaxtakeimur, ákveđiđ vín međ góđa ávaxtakennda endingu.

Frábćrt vín međ fisk, kjúklinga-, lamba- og svínakjöti. Einnig hentar ţađ vel međ léttum pastaréttum og ostum sem ekki eru of bragđmiklir.

Sutter Home Chardonnay er líka tilvaliđ eitt og sér.

Sutter Home vínin koma frá Napa Valley í Kaliforníu. Sutter Home er ameríski draumur nútímans ţar sem hvert eitt og einasta vín frá ţeim er á topp tíu lista yfir vinsćlustu Kaliforníuvínin í Bandaríkjunum.

Sutter Home er frumkvöđull hinna vinsćlu White Zinfandel vína eđa blush vína.

Tortillas pizza međ pestó og sólţurrkuđum tómötum

Uppskrift fyrir fjóra:

8 stk. Santa Maria Wrap Tortillas
4 tsk. ólífuolía
400 gr. rifinn Mozzarella ostur
8 msk. pestó
8 stk. sólţurrkađir tómatar, skornir í lengjur
50 gr. geitaostur
2 tsk. furuhnetur (má sleppa)

 

Setjiđ tortillu á plötu međ bökunarpappír. Pensliđ tortilluna međ pestóinu og stráiđ Mozzarella yfir. Leggiđ ađra tortillu ofan á og pensliđ hana einnig međ pestói og stráiđ osti yfir. Setjiđ síđan sólţurrkuđu tómatana, geitaostinn og furuhneturnar ofan á. Endurtakiđ međ afganginn af tortillunum. Bakiđ tortilla pizzurnar í ofni viđ 200°C í ca. 10 mín., eđa ţar til osturinn er bráđnađur. Beriđ fram strax.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Júlí 2025
S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 133078

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband