Laugardagur, 12. apríl 2008
Appelsínukjúklingur með möndlum

4 kjúklingabringur
50 gr. möndluflögur
3 appelsínur
2 msk. strásykur
Paprikuduft
Ólífuolía, t.d. frá Torre Real
Salt og nýmalaður svartur pipar
Hitið ólífuolíuna á pönnu, bætið síðan möndlunum út í og steikið þar til þær verða gylltar að lit. Fjarlægið af pönnunni og leggið til hliðar. Kryddið kjúklinginn eftir smekk með salti, pipar og paprikudufti. Setjið síðan út á pönnuna og steikið á báðum hliðum. Setjið lok á pönnuna og látið malla í 30 mín., eða þar til kjúklingurinn er tilbúinn. Á meðan, kreistið safann úr tveimur appelsínum. Skerið þá þriðju í bita, passið að taka alla steina úr. Færið kjúklinginn af pönnunni og í eldfast mót sem hefur verið hitað upp. Setjið appelsínusafann, appelsínubitana og sykurinn út á pönnuna og sjóðið í 2 mín. Hellið blöndunni síðan yfir kjúklinginn. Að lokum stráið möndlunum yfir kjúklinginn og berið fram strax. Undirbúningstími: 10 til 15 mínútur
Eldunartími: 30 til 40 mínútur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. apríl 2008
Solora Chardonnay

Land: Ástralía
Svæði: Vestur Ástralía
Framleiðandi: Palandri
Berjategund: Chardonnay
Styrkleiki: 13,5%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Sérpantið hjá ÁTVR S: 560 7720
Einstak vín með miðlungsfyllingu, þurrt með bragðeinkenni ferskra ávaxta.
Ilmurinn er einkennandi af þroskuðum perum með vott af ananas. Í munni er vínið áberandi ávaxtamikið með ferskjum og melónum ásamt kremuðum keim. Vínið er ferskt með rétt örlítin vott af eik sem kemur í ljós rétt á undan ferskri sýru.
Um 20% af víninu var gerjað á amerískri eik og undirgekk malólaktískri gerjun til að auka við mýkt vínsins og breidd.
Solora Chardonnay hentar einna best sjávarfangi, pastaréttum, kjúkling og kálfakjöti
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 11. apríl 2008
Eplakaka Milanaise
|
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Föstudagur, 11. apríl 2008
Grænmetisbaka.
|
Ofninn hitaður í 200 c°, Deigið flatt þunt út, bökunarmótið klætt þannig með því að pikka botninn með gaffli. Eggið og rauðurnar þeytt mjög vel saman, rjómanum hrært saman við og grænmetinu lagt þar útí og kryddað. Sett í ofn í 20 mín. Þá er hitinn lækkaður í 175 c°og bakað í 10 mín. til viðbótar. |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. apríl 2008
Humar og skötuselsgrillpinni
|
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. apríl 2008
Sjávarréttasalat
Forréttur fyrir 6 |
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. apríl 2008
Kræklingasúpa
Fyrir 6 manns |
|
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Föstudagur, 11. apríl 2008
Dómur féll vegna skrifa í gestabók.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Faustino Cava Semi Dry

Land: Spánn
Hérað: Rioja
Svæði: Cava
Framleiðandi: Bodegas Faustino
Berjategund: Viura
Styrkleiki: 11,5%
Stærð: 75 cl
Verð: sjá verðlista
Sölustaðir: Allar verslanir ÁTVR
Fínlegt, hálfþurrt freyðivín frá Rioja á Spáni. Framleitt eftir kampavínsaðferðinni; Method Traditional, og hefur hlotið 18 mánaða geymslu. Faustino Cava er ávaxtaríkt, létt og ferskt, með góða fyllingu og langa endingu.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Einföld súkkulaðikaka með möndlum

225 gr. ósaltað, mjúkt smjör
225 gr. strásykur
225 gr. malaðar möndlur
6 egg, eggjahvítur og rauður aðskildar
Forhitið ofninn í 150°C.
Setjið súkkulaðið í matvinnsluvél og malið það (gróft). Blandið síðan súkkulaðinu og möndlunum saman og setjið til hliðar.
Setjið smjörið og sykurinn í skál og þeytið með handþeytara, þar til verður ljóst og létt.
Bætið eggjarauðunum út í, einni í einu, og svo súkkulaðinu og möndlunum.
Setjið eggjahvíturnar í aðra skál og þeytið þar til þær verða stífar. Setjið 1/4 af eggjahvítunum út í súkkulaðiblönduna, hrærið varlega í, og bætið svo afgangnum af eggjahvítunum út í.
Hellið blöndunni í smurt bökunarform (20 cm.) og bakið í ca. 45 mín., eða þar til kakan er bökuð í gegn.

Undirbúningstími: 10 til 14 mínútur
Eldunartími: 45 mínútur
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Nýjustu færslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakað lambafille með Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne með kotasælu
Færsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar