Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Barolo Chinato Cocchi

Land: Ítalía
Hérađ: Piemonte
Svćđi: Asti
Framleiđandi: Giulio Cocchi
Berjategund: Barolo , kínín , Maríuvöndur (Gentianella campestris) , rabarbari
Styrkleiki: 16,5%
Stćrđ: 50 cl
Verđ: sjá verđlista
Hér er á ferđinni afar sérstakt vín. Vín úr baroloţrúgum bragđbćtt međ rabarbara- og maríuvandarrót og kínatrjáberki, en slík vín hafa löngum veriđ búin til í Piemontehérađi og urđu vinsćl á Ítalíu sökum lćkningarmátts sem víniđ er taliđ hafa viđ hinum ýmsu kvillum, s.s. kvefi og er ţađ ţá gjarnan drukkiđ heitt sem "vin brűlé".
Giulio Cocchi kom víninu á kortiđ međ uppskrift sinni frá 1891 og í dag nýtur víniđ sífellt meiri vinsćlda t.d. sem valkostur viđ önnur "vino da meditazione" eins og portvín, marsala og múskatvín. Tilvaliđ eftir mat og viđ ýmis tćkifćri. Á undanförnum árum hefur víniđ skapađ sér nafn sem "súkkulađivín", ţar sem ţađ ţykir passa einstaklega vel međ dökku súkkulađi og ţess má geta ađ konfektgerđarmađurinn Andrea Slitta sem vann gullverđlaun bćđi á Grand Prix de Chocolaterie di Parigi áriđ 1994 og á Súkkulađiólympíuleikunum Berlín 1996, framleiđir súkkulađimola sem innhalda barolo chinato sem bragđast náttúrlega ómótstđliega međ víninu. Prófiđ víniđ t.d. međ fanskri súkkulađiköku.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Fimmtudagur, 10. apríl 2008
Súkkulađibomba međ hnetum

150 g hveiti
50 g kakó
100 g sykur
1 tsk lyftiduft
6 egg, rauđur og hvítur ađskildar
30 g smjör (til ađ smyrja form)
Fylling og krem ofan á:
100 g dökkt súkkulađi (t.d. Lindt)
200 g rjómi
2 eggjahvítur
handfylli muldar hnetur og nokkrar heilar til skrauts.
Ţeytiđ saman eggjarauđur og sykur og sigtiđ svo hveiti, lyftidufti og kakó saman viđ og hrćriđ vel. Stífţeytiđ eggjahvítur og blandiđ saman viđ blönduna í smáskömmtum. Smyrjiđ 26 cm smelluform og sigtiđ smá hveiti í form. Helliđ deigi í formiđ og bakiđ viđ 180 gr. í 20 mín.
Krem:
Brćđiđ súkkulađiđ í millitíđinni í vatnsbađi yfir mjög vćgum hita ásamt helmingi rjómans. Deiliđ súkkulađikremi í tvćr skálar og kćliđ. Stífţeytiđ eggjahvíturnar tvćr ásamt sykri og blandiđ saman viđ ađra af súkkulađiblöndunni. Ţeytiđ rjómann í annarri skál og blandiđ svo saman viđ súkkulađi-eggjablönduna. Takiđ köku út, kćliđ og kljúfiđ bon eftir endilöngu í tvo botna. Smyrjiđ rjómakúkkulađiblöndunni á neđri botninn (ekki fara of mikiđ út á kantan ţví ţađ dreyfist sjálfkrafa úr blöndunni ţegar hinn botn er lagđur ofan á). Leggiđ hinn botinn ofan á, smyrjiđ súkkulađi ofan á og stráiđ muldumhentum yfir. Betra er ađ láta kökuna standa 1-2 tíma í kćli áđur en hún er borin fram. Stráiđ heilum hnetum í kringum kökuna á kökudiskinn.

Undirbúningstími: innan viđ 30 mínútur
Eldunartími: 20 mínútur
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 8. apríl 2008
Kampavín, trufflur, ást og hamingja!
Senn gengur nýtt ár í garđ, enn eina ferđina og miklar vćntingar eru gjarnan bundnar gamlárskvöldi ekki síđur en komandi ári. Kvöldiđ á ađ vera svoooo skemmtilegt og frábćrt og partýin svooo fjörug og eftirminnileg. Ađ mínu mati gerir fólk helst til of miklar kröfur til ţessa kvölds og endar sumir daga uppi súrir og svekktir í einhverju eftireftireftirpartýi líkt og barn sem ćtlađi ađ fara í dýragarđinn og sjá ljónasýninguna sem lofađ var, en fékk ţess í stađ músasirkus. Ţađ ţarf hins vegar svo fátt til ađ gamlárskvöld "heppnist" vel. Af mat og drykk er gott kampavín ţar ofarlega á lista. Ţađ er ekki ađ ástćđulausu sem ţessi frábćri drykkur hefur veriđ notađur sem tákn fagnađar og hamingju allt frá uppfinningu hans á 16. öld. Kampavín er notađ til ađ merkja upphaf stórra ćvintýra, ţví er slengt hangandi í litríkum borđa utan í skipsskrokka og flćđir í stríđum straumum um brúđkaup álfunnar. Fólk alls stađar í heiminum skálar í víninu á ýmsum hápunktum lífsins. Nýlegar rannsóknir benda svo til ađ eitt kampavínsglas á dag geti (fyrir flest fólk) geti veriđ gott fyrir hjartađ. Í hugum flestra fylgir kampavín einhverju sćtu eđa léttum forréttum, ţá í hlutverki fordrykks. E.t.v. kemur ţađ á óvart, en kampavín (brut) fer einnig dásamlega vel međ hvítum mjúkostum (og ţá sérstaklega brieosti). Ţađ rennur og ljúflega niđur međ mörgum pasta- og smáréttinum. Humar eđa ostrur međ kampavíni er og unađslegur samruni. Kampavín skal ćtíđ drekka kćlt (6-8°C), en eldri kampavín mega vera ögn heitari (um 4°C) og val kampavínsglasa er einnig mjög mikilvćgt. Háu "flautuglösin" svokölluđu varđveita lengur kampavínsgosiđ á međan víniđ missir mun fyrr gosiđ í kampavínsskálaglösum. Síđarnefndu glösin henta betur eldri vínum og flautuglösin hinum yngri sem ţurfa ađ freyđa og freyđa og freyđa... Annađ matarkyns sem vart má vanta á gamlárskvöld eru trufflur, hvort sem ţađ eru ţessar einu og sönnu úr skógum Ítalíu eđa súkkulađitrufflur. Báđum skal vitanlega skola niđur međ eđal kampavíni. Síđan er ţađ bara nóg af ást og hamingju! |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (14)
Ţriđjudagur, 8. apríl 2008
Bava Libera Barbera d´Asti
![]() Land: Ítalía Hérađ: Piemonte Svćđi: Asti Framleiđandi: Bava Berjategund: Barbera Styrkleiki: 13,5% Stćrđ: 75 cl Verđ: sjá verđlista Sölustađir: Sérverslun ÁTVR Heiđrún og Kringlunni Bava Libera DOC kemur af ungum vínviđ frá Cascina PianoAlto di Crena. Bava hefur djúpan, dökkan lit og fjólubláan blć. Í nefi er ţađ ríkt, minnir á balsamik, auk ţess má finna villtar plómur, kirsuber, pipar og vanillu. Ţykkt og vel rúnađ, mjúkt og fágađ vín. Libera er nýstárlegt Barbera vín, ţví ţađ er algerlega óeikađ. Hentar vel međ pastaréttum og léttari réttum úr matargerđ Piemonte, t.a.m. risotto. |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 8. apríl 2008
Smjördeigsbaka međ trufflukremi
![]() 4 egg 4 cl rjómi 1 dós ljóst trufflumauk salt og pipar Fylgiđ leiđbeiningum á deigpakkanum. Fletjiđ deigiđ út á bökunarpappír og klćđiđ botn og barma bökuforms međ ţví (og pappírnum undir). Smyrjiđ bökubotninn varlega og jafnt međ trufflukreminu. Ţeytiđ saman egg og rjóma og kryddiđ međ salti og örlitlum pipar. Helliđ eggjarjómablöndunni í deigskelina og bakiđ viđ 200° í ca. 15 mín, eđa ţar til bakan hefur fengiđ á sig ljósgylltan lit og barmar hennar eru stökkir. Beriđ fram međ fersku salati, t.d. klettakáli og tómötum úđuđu međ góđri ólífuolíu og balsamikediki. *Í stađ trufflumauks má vel nota mörg önnur grćnmetiskrem eins og sveppakrem (t.d. Mousse de hongos frá Rosara, fćst í Melabúđ) eđa vorlauks- og saffranrisottómaukiđ frá Saclŕ. *Hörđustu truffluađdáendum skal bent á truffluolíuna frá Drogheria & Alimentari, sem gott er ađ dreypa yfir bökuna og jafnvel salatiđ og á brauđiđ međ). |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 8. apríl 2008
Formulć
![]() Land: Ítalía Hérađ: Toscana Framleiđandi: Barone Ricasoli Berjategund: Sangiovese Styrkleiki: 13% Stćrđ: 75 cl Verđ: sjá verđlista Sölustađir: Akureyri Hafnafjörđur Seltjarnarnes Kringlan Heiđrún Formulć kemur frá hlíđum Brolio kastala í Chianti, Toscana. Ţetta 100% Sangiovese vín er ađ hluta til látiđ vera á litlum eikartunnum í 6 mánuđi og ţar nćst er ţađ látiđ jafna sig í 3 mán á flöskunni. í nefi er víniđ ávaxtamikiđ međ sterk vanillu einkenni. Vín međ góđa fyllingu og langt rúsinukennt eftirbragđ. Formulć er ađlađandi vín og hentar fjölbreyttri matargerđ í léttari kantinum. Áriđ 1871 skrifađi Bettino Ricasoli ţekktum Pisan lćrismanni frá niđurstöđum sínum í rannsókn sinni á vínum rćktuđum í Brolio. Hann varđ ţess vís ađ Sangiovese, sem var síđar notađ í Chianti formúlu sína, var sú ţrúga sem gaf sig best á svćđinu. |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 8. apríl 2008
Pizza međ Mozzarella, tómötum og pestó
![]() 1 tilbúinn pizzabotn (12") 1 krukka Sacla grćnt pestó 250 gr. Galbani Mozzarella ostur, niđurskorinn 2 tómatar, ţunnt niđursneiddir 2 msk. Cirio tómatmauk (tomato purée) 25 gr. fersk basillauf, rifin Nýmalađur svartur pipar 1. Forhitiđ ofninn í 220şC 2. Dreifiđ tómatmauki ofan á pizzabotninn. 3. Setjiđ Mozzarella ostinn og tómatsneiđarnar ofan á. 4. Kryddiđ eftir smekk. 5. Bakiđ pizzuna í ofni í 12 til 15 mín. 6. Setjiđ pestó, eftir smekk, ofan á pizzuna. Stráiđ basillaufum ofan á. Beriđ fram strax. |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţriđjudagur, 8. apríl 2008
Eru hriđjuverkamenn á trukkum sem tefja umferđ á götum Reykjavíkur.
Blekkingavefur bílstjórana sem eru í mótmćlum.Vita ţeir hverju ţeir eru ađ mótmćla,sumir tala um hvíldartíma,ađstöđuleysi,ökurita og eflaust ađ ţađ séu ekki nógu góđir veitingastađir viđ ţjóđvegina,svo koma ađrir og tala um hátt olíuverđ og sektir. Mér finnst nóg komiđ.Ţeir ţurfa líka ađ greina á milli eldsneytisverđ og hvíldartíma,ţeir nota eldsneytisverđhćkkun sem mađkinn á öngulinn,en meina annađ.Ţessir menn eru ekki ađ kaupa eldsneytiđ á sama verđi og viđ ţeir kaupa ţađ líklega um 40% ódýrara ţegar allt er reiknađ og auđvitađ borgar sá er kaupir vinnuna nema hjá ţeim sem vinna svart ţar er ţađ verra ţví hann grefur sér gröf á annarra kostnađ.Ţeir geta líka lćkkađ sinn kostnađ međ ţví ađ vera á leyfilegum ökuhrađa innanbćjar og utan.Ţeir mćttu líka passa betur uppá farminn sem ţeir flytja ţađ er ekki gott ađ vera á eftir trukk sem er međ möl á pallinum ţegar hann fer í ójöfnu ţá hrinur af pallinum og ţá getur mađur veriđ í slćmum málum.Ég legg til ađ fjölmiđlar hćtti ađ fjalla um ţetta og svćfi ţetta ţar međ ţví fjölmiđlarnir halda lífi í ţeim |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 6. apríl 2008
Byrjađir ţú í Laugarnesskóla 1954
Kćru skólasystkin í Laugarnesskólanum fćdd 1947 finnst ykkur ekki kominn tími til ađ viđ heimsćkjum skólann okkar og gerum okkur glađan dag. Ef ţiđ hafiđ áhuga og hugmyndir hvađ viđ getum gert ţá endilega skrifiđ á póstinn minn.
|
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (5)
Sunnudagur, 6. apríl 2008
Torres Gran Vińa Sol
![]() Land: Spánn Hérađ: Penedés Svćđi: Penedés Framleiđandi: Miguel Torres Berjategund: Chardonnay , Parellada Styrkleiki: 12,5% Stćrđ: 75 cl Verđ: sjá verđlista Sölustađir: Allar verslanir ÁTVR Torres Gran Vina Sol er ađ upplagi chardonnay vín í skemmtilegri samsetningu ţessara ţrúgna, sem ásamt hćfilegri geymslu á eik skila sér í ţessu öfluga víni. Frekar flókinn ilmur sem er vel saman settur af ávöxtum, blómum og viđi. Góđ sýra, vín í góđu jafnvćgi međ blóma- og ávaxtabragđi sem hefur góđa endingu og frábćrt eftirbragđ. Gran Vina Sol Chardonnay er frábćrt vín međ fiskréttum, einnig saltfiski, og hentar vel međ ljósu kjöti s.s. kjúklingi og kalkún. "Spánn - Penedes: Torres Gran Vina Sol Chardonnay 1999. Einfalt en bragđgott. Vín sem fćst á allflestum veitingahúsum í dag og engin furđa, ţar sem um er ađ rćđa frábćrt verđ. Ţurrt en međ ágćtri fyllingu, löng ending. Gott vín međ feitum fiski, eins og t.d. steinbít." ----------------------------- Description Chardonnay and Parellada are harmoniously blended after careful fermentation of a percentage in Limousin oak barrels, thus retaining the character of each variety. The result is a magnificent, intense wine. Wine and Food A wonderful accompaniment to fromage frais, salt and freshwater fish, seafood (particularly good with seafood paella), even chicken and turkey. Tasting Notes Thanks to the presence of the Chardonnay, the wine is intensely aromatic and full-bodied, with a profusion of flowery notes over a fruity background (very ripe peaches) and a hint of fennel. On the palate the wine has a long aftertaste and is silky with an elegant fullness. A touch of vanilla in the finish is indicative of the wine´s short ageing in French oak. Awards - Gold Medal Expovina 2000 (´99 Vintage) |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- 2.1.2014 Áramót
- 3.10.2011 Saltfiskur međ ólífum, chilipipar og hvítlauk
- 15.10.2009 Innbakađ lambafille međ Duxelles
- 2.5.2009 Fylltur kjúklingur á ítalska vísu
- 23.4.2009 Lasagne međ kotasćlu
Fćrsluflokkar
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar