Færsluflokkur: Bloggar

Grilluð keila með coriander pesto og sítrónugrassósu

Fyrir 4 Innihald: 4x120 gr keilustykki salt og svartur pipar úr kvörn ólífuolía til penslunar coriander pesto: 1 búnt ferskt coriander 1 búnt steinselja 100 gr furuhnetur 1 tsk sítrónusafi 1 msk balsamico edik salt og svartur pipar úr kvörn 75 ml...

Lindor frómas

3 eggjarauður 75 gr. sykur 1 dl. Wild African Cream (má sleppa eða nota sterkt kaffi með örlitlum sykri) 5 dl. rjómi, þeyttur 6 matarlímsblöð 10-12 stk. bláar Lindor súkkulaðikúlur, grófsaxaðar Leggið matarlímsblöðin í bleyti í kalt vatn í 10 mínútur....

VIÐ UNNUM

Óska öllum Íslendingum til hamingju með sigurinn yfir SPÁNVERJUM!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!1

Sjávarrétta Chow Mein með steiktum núðlum

Uppskrift fyrir tvo til þrjá: 100 gr. smokkfiskur 3-4 stk. skelfiskur 50-85 gr. rækjur 250 gr. Amoy Egg Noodles 2 msk. Amoy Light Soy Sauce 1 tsk. Amoy Sesame Oil 100 gr. strengjabaunir 1-2 vorlaukar, fínt skornir 1/2 eggjahvíta, létt þeytt 2 msk....

Svart tagliatelle með humri og risarækju

Fyrir 4 20 stk. humarhalar, skelflettir að sporði 20 stk. risarækjur, skelflettar að sporði 4 msk. ólífuolía til steikingar salt og pipar úr kvörn 375 g tagliatelle (t.d. svart) 1-2 msk. ólífuolía í suðuvatnið Estragonrjómasósa 100 g skalotlaukur 1 tsk....

Parmaskinkuvafðar kjúklingabringur

Uppskrift fyrir fjóra: 4 kjúklingabringur, skornar í ca. 2 cm. þykkar lengjur 1 bréf Fiorucci Parmaskinka 15 ml. ólífuolía, t.d. frá Carapelli Nýmalaður svartur pipar Forhitið ofninn í 190°C. Skerið Parmaskinkusneiðarnar í tvennt langsum og vefjið þeim...

Kjúklingabringur með Mozzarella og sólþurrkuðum tómötum

Uppskrift fyrir fjóra: 4 kjúklingabringur 1/2 krukka Sacla L´Antipasto sólþurrkaðir tómatar 4 sneiðar Galbani Mozzarella ostur Basillauf 1 tsk. ólífuolía Salt og pipar Hitið olíuna á pönnu. Kryddið kjúklingabringurnar eftir smekk og steikið á pönnunni....

Ofnbakaðar Dijon kjúklingabringur

Uppskrift fyrir fjóra: 4 kjúklingabringur 1/3 bolli brauðmylsna 1 msk. rifinn Galbani Parmesan ostur 1/2 tsk. tímían 1/4 tsk. pipar 1 msk. Dijon sinnep 1 msk. majones 1. Setjið brauðmylsnuna, Parmesan ostinn, tímían og pipar í grunna skál og blandið vel...

Lamba enchiladas með myntu

600 g lambakjöt, skorið í teninga (t.d.gúllas eða lærisneiðar) 1 laukur, skorinn í sneiðar 1 1/2 bolli kramdir tómatar 1 gulrót, skorin í teninga 1 bolli sveppir, skornir í sneiðar 1/2 bolli rauðvín 1/2 bolli sýrður rjómi 1 msk steinselja gott salt og...

Lamba hvítlauks piparsteik

Lamba hvítlauks piparsteik 1 kg lamba innralæri Badia steak seasoning Badia ground garlic and parsley Blandið kryddinu saman í skál, skerið kjötið í tvennt og veltið því upp úr kryddinu en aðeins á hliðunum. Hitið grillið vel og penslið með olíu. Grillið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 132263

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband