Færsluflokkur: Bloggar

14 auglýsingar í miðjum þætti á stöð 2

Ég horfði á tvo nýja þætti í sjónvarpinu í kvöld stöð 2 og ríkið.Hjá ríkinu var ekki slitið í sundur með auglýsingum en það var gert á stöð 2 þar komu í miðjum þætti 14 auglýsingar og það er vitað að þetta er lögbrot en enginn þorir að stoppa...

Cointreau crépes með vanilluís

Um 17 til 20 crépes: Crépes: 2 stór egg 3/4 bolli mjólk 1/2 bolli vatn 1 bolli hveiti 3 msk. bráðið smjör 2 1/2 msk. sykur 1 tsk. vanilludropar 2 msk. Cointreau Smjör til steikingar Cointreau blanda: (fyrir fjóra) 230 gr. mjúkt smjör 4 msk. sykur 12 cl....

Sjávarrétta Chow Mein með steiktum núðlum

Uppskrift fyrir tvo til þrjá: 100 gr. smokkfiskur 3-4 stk. skelfiskur 50-85 gr. rækjur 250 gr. Amoy Egg Noodles 2 msk. Amoy Light Soy Sauce 1 tsk. Amoy Sesame Oil 100 gr. strengjabaunir 1-2 vorlaukar, fínt skornir 1/2 eggjahvíta, létt þeytt 2 msk....

Svínafillet með hvítum aspas og anís-appelsínusósu

Uppskrift fyrir fjóra: 4 svínafillet (ca 120 g hvert) 2 búnt ferskur hvítur aspas (frá Rosara) 40 g smjör Sósan: 1 appelsína 2 anísstjörnur 3 eggjarauður 1 tsk steytt anís 175 g smjör salt og pipar Hreinsið appelsínu, kreistið úr henni safann og saxið...

Lambafilet með krækiberjasósu og rauðkáli

Lambafilet með krækiberjasósu og rauðkáli (4 manns) Hráefni 800 g lambafilet, í 200 g steikum 3 msk. olía Rauðkál í krækiberjasósu 2-3 msk. matarolía 2 stk. laukur 400-500 g rauðkál, nýtt 6-8 dl rauðvín (óáfengt) 1 msk. villijurtir í púrtvíni (frá...

Kem altaf aftur

Sæl og blessuð.Ég er kominn heim og veit ekki hvað ég stoppa lengi en vonandi næ ég að setja eitthvað á bloggið ykkur til ánægju.Vona að haustið fari vel í ykkur.Kveðja frá kokknum.

Pönnusteikt sirloin með gljáandi rauðvínssósu

Undirbúningur og eldun: 20 mín Fyrir 4 4x220g sirloin steikur, vel verkaðar og fitusprengdar salt og pipar 5 skalotlaukar 50g sveppir 3 sneiðar beikon 3 dl kjötsoð, eða vatn og kjötkraftur ½ tsk timjan 2 dl bragðmikið rauðvín 1 lárviðarlauf 30g kalt...

Þeir veðja í Tyrklandi

Stórfurðulegur tölvupóstur barst í morgun nokkrum aðilum tengdum ÍBV Biðjumst afsökunar á orðalaginu í textanum að neðan Það má með sanni segja að sumir eru skrítnari en aðrir og það sannaðist í morgun þegar nokkrir aðilar tengdir ÍBV fengu mjög svo...

Svínalundir með villisveppasósu

Undirbúningur og eldun: 45 mín Fyrir 4 800-1000g ferskar svínalundir salt og pipar olía til steikingar ½ laukur, saxaður 25g þurrkaðir villisveppir 100g ferskir sveppir 1,5 dl rjómi 3 dl kjötsoð, eða vatn og teningar 3 msk þurrt sherry 50g smjör 1 msk...

Heitt "roast beef" á baunum og beikoni

Undirbúningur og eldun: 1 klst og 20 mín Fyrir 4 1 kg vel hangið og fitusprengt nautafillet olía til steikingar salt og pipar 8 sneiðar beikon 5 skalotlaukar, afhýddir 200g sveppir, skornir í tvennt 200g haricots baunir, gróft skornar ½ tsk timjan 4 dl...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband