Kem altaf aftur

Sæl og blessuð.Ég er kominn heim og veit ekki hvað ég stoppa lengi en vonandi næ ég að setja eitthvað á bloggið ykkur til ánægju.Vona að haustið fari vel í ykkur.Kveðja frá kokknum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

sömuleiðis

Hólmdís Hjartardóttir, 17.9.2008 kl. 21:50

2 Smámynd: Anna

Alltaf gaman að kíkja á síðuna þína Guðjón. Vona sömuleiðis að þú  og þínir eigið  ánægjulegt haust.

Anna, 17.9.2008 kl. 22:16

3 Smámynd: Steinunn Þórisdóttir

Velkominn heim Guðjón og gaman að fá þig aftur í bloggheima. Bíð spennt eftir  næstu færslu, það er alltaf gaman og fróðlegt að lesa bloggið þitt. Haustið  er góður tími, uppskeran og allt það.

Steinunn Þórisdóttir, 17.9.2008 kl. 23:02

4 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll frændi, varstu í túr? Ég er nú sjálfur nýkomin heim úr túr, vertu velkomin heim, kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 17.9.2008 kl. 23:38

5 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Sömuleiðis

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 18.9.2008 kl. 01:19

6 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 18.9.2008 kl. 11:13

7 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Velkomin heim. Tek undir með þeim hér að ofan; hlakka til að lesa færslurnar þínar.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 18.9.2008 kl. 14:02

8 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Velkominn. Hlakka til að heyra meira frá þér.

Rúna Guðfinnsdóttir, 18.9.2008 kl. 18:20

9 Smámynd: Guðrún Þóra Hjaltadóttir

Velkomin heim Guðjón

Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 18.9.2008 kl. 19:13

10 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Þakka góðar og hlýjar kveðjur.Ég var að koma af sjó og stoppa lítið,en næ vonandi að senda inn nokkrar uppskriftir.Aldrei fór það svo frændi að ég færi til eyja í sumar,en haustið er eftir og aldrei að vita.

Guðjón H Finnbogason, 20.9.2008 kl. 00:34

11 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Velkominn gott að sjá þig aftur, vona að þú hafir notið þín vel.

Ester Sveinbjarnardóttir, 20.9.2008 kl. 06:43

12 Smámynd: Guðný Anna Arnþórsdóttir

Gott, gott!

Guðný Anna Arnþórsdóttir, 20.9.2008 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Maí 2024
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 26
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband