
*Vínberin skulu tínd í kassa sem eru í minna lagi, ţannig ađ vínberin kremjist ekki um of.
*Berin skulu svo geymd í loftţéttum geymum viđ 30gr. hita í 5-20 daga.*Eftir ţađ hefst víngerđin: pressun og gerjun og víniđ verđur til viđ svokallađa kolefnisbleytingu (carbonic maceration), sem veldur hrađgerjun berjanna, en um er ađ rćđa ađferđ sem fundin var upp í Frakklandi.
*Í Frakklandi eru einungis nýju berin notuđ í Beaujolais nouveau-víniđ (annars má ekki kalla ţađ beaujolais nouveau), en á Ítalíu eru einnig til blönduđ ný vín novello, ţar sem ca. 70% af berjum eru ný, en svo er öđru víni blandađ saman viđ viđ átöppun)Hrein 100% novello-vín og náttúrlega beaujolais nouveau ţarf ađ drekka ung og strax í febrúar hafa ţau tapađ miklu af ferskleikanum og ilminum sem einkennir ţau. Semsagt tilvaliđ vín međ jólamatnum. Blönduđu novello-vínin er hćt ađ drekka lengur eđa allt fram í ágúst.
* Gamay er ađalvínberjategundin sem notuđ er í beaujolais-vín og ţar međ beaujolais nouveau, en í ítölsk novello má nota hvađa vínberjategund sem er og ţví eru novello-vínin afar fjölbreytt. Beaujolais-hérađ er ótvírćtt föđurland Gamay-ţrúganna, en taliđ er ađ upphaflega komi ţrúgan frá samnefndu ţorpi í Búrgúndhérađi.Beaujolais nouveau međ mat
B&G Beaujolais nouveau og Bolla novello verđa komin í verslanir Á.T.V.R. í nćstu viku
Affettati misti er samheiti á ítölsku yfir ţunnt niđursneiddar hráskinkur, speck, bresaola, skinkur, kjötpylsur og salamipylsur. Hvert hérađ á Ítalíu býr yfir sinni hefđ af "affettati", sem í bókstaflegri ţýđingu merkir "niđursneitt" og Ítalir borđa af ţeim ógrynnin öll, enda er um ljúffengan og orkumikinn mat ađ rćđa, sem einfalt er ađ framreiđa og hentar hvort sem málsverđur útaf fyrir sig, e.t.v. međ ólífur og súru grćnmeti og/eđa melónum, út á pizzur eđa á samlokur.
Sérlega hentugur réttur nú í kuldanum, á hlaupum, og eins sem ađventusnakk í góđravinahópi ásamt glasi af beaujolais nouveau eđa vino novello.
Flokkur: Matur og drykkur | 21.1.2007 | 22:04 (breytt kl. 22:06) | Facebook
Um bloggiđ
Kokkur
258 dagar til jóla
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 24700
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.