Pönnusteiktur lax međ sítrus- og engifersósu

 

 

 

 

 

 

Undirbúnings og eldunartími: 45 mín
Fyrir 4

 

4 stk 200g bitar úr beinhreinsuđum, rođdregnum laxaflökum
hveiti
olía til steikingar
salt og pipar

 

Sósa:
˝ laukur, fínt saxađur
1 tsk fínt saxađur engifer
safi úr 1 sítrónum
safi úr 2 greipaldin
safi úr 2 appelsínum
3 dl rjómi
100g smjör
salt og pipar

 

Matreiđsla
Veltiđ laxabitunum upp úr hveitinu, hristiđ hveitiđ af og brúniđ í olíunni á öllum hliđum, stráiđ salti og pipar, setjiđ á fat í ofn til ađ klára eldun.

 

Sósa
Steikiđ laukinn og engiferinn í smá olíu í ţykkbotna potti, án ţess ađ brúna. Bćtiđ safanum úr ávöxtunum út í og látiđ sjóđa smá stund, ţá er rjómanum bćtt í og látiđ sjóđa rólega í nokkrar mínútur. Smakkađ til međ salti og pipar. Takiđ sósuna af hitanum ţannig ađ hćtti ađ sjóđa og ţeytiđ kalt smjöriđ saman viđ í smá bitum. Sósan má ekki sjóđa aftur, ellegar er hćtta á ađ smjöriđ skilji sig frá sósunni.

 

Framreiđsla
Beriđ fiskinn fram međ sóunni, sođnum smjörsteiktum kartöflum og snöggsođnum sykurbaunum og gulrótastrimlum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband