Bloggfærslur mánaðarins, ágúst 2008
Sigríður Anna Guðjónsdóttir úr GO, móðir Ragnheiðar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gær. Hún gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi.
Sigríður náði draumahögginu á 12. holu vallarins og notaði 7 járn en holan er 130 yarda af rauðum teig, par-3. Höggið var þráðbeint og lenti á flötinni fyrir framan holuna og rann boltinn beint á stöngina og ofaní.
Allt varð vitlaust í klúbbhúsinu á eftir hringinn en Kínverjar gera mikið úr þessu. Sigríður Anna var leyst út með gjöfum og fer á heimasíðu klúbbsins sem "Hole-in-One Member".
Með í hollinu var eiginmaðurinn Ragnar Marteinsson GO og Gauti Grétarsson NK ásamt þremur frábærum kylfumeyjum sem dönsuðu og hoppuðu af gleði yfir þessu.
Íþróttir | 24.8.2008 | 18:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Padraig Harrington, sem sigraði á PGA-Meistaramótinu í gær, er nú í þriðja sæti heimslistans, aðeins 2,02 stigum á eftir Phil Mickelson, sem er í öðru sæti. Tiger Woods er sem fyrr langefstur. Írinn lék síðustu níu holurnar í gær á 32 höggum og tryggði sér sætan sigur á öðru risamótinu í röð og varð fyrsti Evrópubúinn til að vinna PGA-Meistaramótið síðan Skotinn Tommy Armour vann 1930. Hann var einnig fyrsti kylfingurinn til að vinna bæði Opna breska og PGA-meistaramótið á sama ári síðan Tiger Woods gerði það fyrir tveimur árum. Sergio Garcia, sem deildi öðru sæti með Ben Curtis í gær, fór upp í 4. sæti heimslistans og Curtis fór úr upp um 40 sæti á heimslistanum og er nú í 37. sæti.
Mynd: Harrington lyftir hér bikarnum eftir sigurinn á PGA-Meistaramótinu
Íþróttir | 22.8.2008 | 21:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
|
|
|
Undirbúnings og eldunartími: 45 mín Fyrir 4 4 stk 200g bitar úr beinhreinsuðum, roðdregnum laxaflökum hveiti olía til steikingar salt og pipar Sósa: ½ laukur, fínt saxaður 1 tsk fínt saxaður engifer safi úr 1 sítrónum safi úr 2 greipaldin safi úr 2 appelsínum 3 dl rjómi 100g smjör salt og pipar Matreiðsla Veltið laxabitunum upp úr hveitinu, hristið hveitið af og brúnið í olíunni á öllum hliðum, stráið salti og pipar, setjið á fat í ofn til að klára eldun. Sósa Steikið laukinn og engiferinn í smá olíu í þykkbotna potti, án þess að brúna. Bætið safanum úr ávöxtunum út í og látið sjóða smá stund, þá er rjómanum bætt í og látið sjóða rólega í nokkrar mínútur. Smakkað til með salti og pipar. Takið sósuna af hitanum þannig að hætti að sjóða og þeytið kalt smjörið saman við í smá bitum. Sósan má ekki sjóða aftur, ellegar er hætta á að smjörið skilji sig frá sósunni. Framreiðsla Berið fiskinn fram með sóunni, soðnum smjörsteiktum kartöflum og snöggsoðnum sykurbaunum og gulrótastrimlum. |
Íþróttir | 22.8.2008 | 21:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Kokkur
216 dagar til jóla
Nýjustu færslurnar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Erlent
- Booking gert að lækka þóknanir sínar
- Trump þiggur flugvél að gjöf frá Katar
- Liðsmaður Kneecap ákærður fyrir hryðjuverkaglæp
- Innflytjendur yfirgefa Bandaríkin gegn greiðslu
- Segir þjóðarmorð hafa verið framin gegn hvítu fólki
- Hafa líklega drepið leiðtoga Hamas
- Sakaður um ítrekaðar nauðganir í skóla
- Ný gervigreind á arabísku
- Eno gagnrýnir Microsoft harðlega
- Fyrrum þingmaður Úkraínu myrtur
Færsluflokkar
Eldri færslur
Bloggvinir
-
bjarkey
-
bjarnihardar
-
dofri
-
ellidiv
-
estersv
-
georg
-
gmaria
-
gretaulfs
-
gudnim
-
harhar33
-
hector
-
helgigunnars
-
jp
-
juljul
-
klossi
-
kolbrunerin
-
krutti
-
ktomm
-
liljabjork
-
lillagud
-
loathor
-
maggibraga
-
magnolie
-
magnusg
-
magosk
-
margith
-
mariaannakristjansdottir
-
neytendatalsmadur
-
omarpet
-
palmig
-
pandora
-
ranka
-
saelkeri
-
sax
-
sibbulina
-
siggagudna
-
siggith
-
skordalsbrynja
-
skulablogg
-
slembra
-
solir
-
steingerdur
-
sur
-
thrudur
-
tildators
-
valgerdurhalldorsdottir
-
vestskafttenor
-
vga
-
zunzilla
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.5.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar