Bloggfćrslur mánađarins, ágúst 2008
Sigríđur Anna Guđjónsdóttir úr GO, móđir Ragnheiđar Ragnarsdóttur sundkonu sem keppti á Ólympíuleikunum, skellti sér í golf í Peking í gćr. Hún gerđi sér lítiđ fyrir og fór holu í höggi.
Sigríđur náđi draumahögginu á 12. holu vallarins og notađi 7 járn en holan er 130 yarda af rauđum teig, par-3. Höggiđ var ţráđbeint og lenti á flötinni fyrir framan holuna og rann boltinn beint á stöngina og ofaní.
Allt varđ vitlaust í klúbbhúsinu á eftir hringinn en Kínverjar gera mikiđ úr ţessu. Sigríđur Anna var leyst út međ gjöfum og fer á heimasíđu klúbbsins sem "Hole-in-One Member".
Međ í hollinu var eiginmađurinn Ragnar Marteinsson GO og Gauti Grétarsson NK ásamt ţremur frábćrum kylfumeyjum sem dönsuđu og hoppuđu af gleđi yfir ţessu.
Íţróttir | 24.8.2008 | 18:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Padraig Harrington, sem sigrađi á PGA-Meistaramótinu í gćr, er nú í ţriđja sćti heimslistans, ađeins 2,02 stigum á eftir Phil Mickelson, sem er í öđru sćti. Tiger Woods er sem fyrr langefstur. Írinn lék síđustu níu holurnar í gćr á 32 höggum og tryggđi sér sćtan sigur á öđru risamótinu í röđ og varđ fyrsti Evrópubúinn til ađ vinna PGA-Meistaramótiđ síđan Skotinn Tommy Armour vann 1930. Hann var einnig fyrsti kylfingurinn til ađ vinna bćđi Opna breska og PGA-meistaramótiđ á sama ári síđan Tiger Woods gerđi ţađ fyrir tveimur árum. Sergio Garcia, sem deildi öđru sćti međ Ben Curtis í gćr, fór upp í 4. sćti heimslistans og Curtis fór úr upp um 40 sćti á heimslistanum og er nú í 37. sćti.
Mynd: Harrington lyftir hér bikarnum eftir sigurinn á PGA-Meistaramótinu
Íţróttir | 22.8.2008 | 21:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
|
|
|
Undirbúnings og eldunartími: 45 mín Fyrir 4 4 stk 200g bitar úr beinhreinsuđum, rođdregnum laxaflökum hveiti olía til steikingar salt og pipar Sósa: ˝ laukur, fínt saxađur 1 tsk fínt saxađur engifer safi úr 1 sítrónum safi úr 2 greipaldin safi úr 2 appelsínum 3 dl rjómi 100g smjör salt og pipar Matreiđsla Veltiđ laxabitunum upp úr hveitinu, hristiđ hveitiđ af og brúniđ í olíunni á öllum hliđum, stráiđ salti og pipar, setjiđ á fat í ofn til ađ klára eldun. Sósa Steikiđ laukinn og engiferinn í smá olíu í ţykkbotna potti, án ţess ađ brúna. Bćtiđ safanum úr ávöxtunum út í og látiđ sjóđa smá stund, ţá er rjómanum bćtt í og látiđ sjóđa rólega í nokkrar mínútur. Smakkađ til međ salti og pipar. Takiđ sósuna af hitanum ţannig ađ hćtti ađ sjóđa og ţeytiđ kalt smjöriđ saman viđ í smá bitum. Sósan má ekki sjóđa aftur, ellegar er hćtta á ađ smjöriđ skilji sig frá sósunni. Framreiđsla Beriđ fiskinn fram međ sóunni, sođnum smjörsteiktum kartöflum og snöggsođnum sykurbaunum og gulrótastrimlum. |
Íţróttir | 22.8.2008 | 21:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggiđ
Kokkur
33 dagar til jóla
Nýjustu fćrslurnar
Nýjustu albúmin
Tónlistarspilari
Fćrsluflokkar
Eldri fćrslur
Bloggvinir
- bjarkey
- bjarnihardar
- dofri
- ellidiv
- estersv
- georg
- gmaria
- gretaulfs
- gudnim
- harhar33
- hector
- helgigunnars
- jp
- juljul
- klossi
- kolbrunerin
- krutti
- ktomm
- liljabjork
- lillagud
- loathor
- maggibraga
- magnolie
- magnusg
- magosk
- margith
- mariaannakristjansdottir
- neytendatalsmadur
- omarpet
- palmig
- pandora
- ranka
- saelkeri
- sax
- sibbulina
- siggagudna
- siggith
- skordalsbrynja
- skulablogg
- slembra
- solir
- steingerdur
- sur
- thrudur
- tildators
- valgerdurhalldorsdottir
- vestskafttenor
- vga
- zunzilla
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 24362
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 25
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar