Færsluflokkur: Matur og drykkur

Áramót

Ég óska Bloggvinum og öðrum vinum og ættmönnum gleðilegs árs og þakka það ár sem er liðið. Vonandi færir nýtt ár ykkur vonir og væntingar sem standast.

Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk

Saltfiskur með ólífum, chilipipar og hvítlauk Fyrir 4 Innihald: 800 gr útvatnaður saltfiskur 1 dl ólífuolía 2 stk chilipipar, kjarnhreinsaður og skorin í ræmur 100 gr svartar ólífur, heilar, steinlausar 5 stk hvítlauksgeirar skornir í þunnar sneiðar 1...

Grunnur að góðu brauði

Uppskrift 700 g vatn 925 g hveiti ( sterkt ) Vinna í 3 mín hægt 100 g rúgsigtimjöl 2 mín hratt 200 g duurumhveiti 20 g þurrger 10 g sykur 20 g salt bætt í og unnið áfram í 3 mín Út í þennan grunn má síðan bæta'' 150 g sólþurrkuðum tómötum ( saxað smátt )...

Grafin rjúpa

½ dl. salt ½ dl. sykur ½ msk. grófmulin græn piparkorn 1 msk. grófmulin svört piparkorn 1 tsk. hvítlauksduft 8 mulin einiber 1 tsk. timian 1 dl. fínsöxuð fersk steinselja 1 dl. saxað ferskt dill 1. Blandið þessu öllu vel saman. Skerið bringurnar úr...

Lamba hvítlauks piparsteik

1 kg lamba innralæri Badia steak seasoning Badia ground garlic and parsley Blandið kryddinu saman í skál, skerið kjötið í tvennt og veltið því upp úr kryddinu en aðeins á hliðunum. Hitið grillið vel og penslið með olíu. Grillið svo kjötið í 2 mín. á...

Grein eftir fyrv.formann Alþíðuflokksins

Með brenglaða réttlætiskennd Kjartan Jóhannsson fyrrum ráðherra og sendiherra. Kjartan var formaður Alþýðuflokksins á árunum 1974-1980. Kjartan Jóhannsson, fyrrum ráðherra og sendiherra, segir að það sé hrollvekjandi að skömmu fyrir fall Kaupþings hafi...

Léttsteiktar toppskarfabringur

Bringur af 3 toppskörfum Salt og pipar 2 msk. olía Blönduð ber Sósa 5 dl. sjófuglasoð en notið maltöl í stað vatns 1-2 msk. hrútaberjahlaup eða rifsberjahlaup 30 gr. smjör 30 gr. hveiti 3 dl. rjómi salt og pipar Hitið soðið og hrærið berjahlaupið saman...

Töfravökvinn balsamikedik

            Töfravökvinn balsamikedik Uppruni balsamikediks er að stórum hluta óþekktur, en fyrstu þekktar heimildir um notkun þessa töfravökva má rekja allt til ársins 1046 (en er í ljóðinu Vita Mathildis eftir munkinn Donizone sagt frá því er Hinrik II...

Penne með grænmeti, sveppum og jurtum

          Penne með grænmeti, sveppum og jurtum handa fjórum 350 g penne (De Cecco) 30 g sveppir 30 g kóngasveppir, ferskir eða þurrkaðir (leggið þá þurrkuðu í bleyti í 20 mín. í heit vatn og síið áður en eru ntaðir) 20 g skalotlaukur 80 g fersk rauð...

Hvað á að kjósa

Nú er úr vöndu að ráða sem aldrei fyrr,ég stend frammi fyrir því að þurfa að hugsa mig um fyrir þessar kosningar.Ég hef alltaf verið vinstri sinnaður en það virðist vera þollaust og gagnlítið lið sem stendur að vinstri hlið pólítíkurinnar orðið.Vil ég...

Næsta síða »

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 13
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 12
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband