Stuttur túr

Ég kom heim af sjó í gær mjög óvænt.Landhelgisgæslan á ekki til peninga til að reka tæki sín,peningarnir eru búnir og næsta ár verður mjög erfitt ef ekki verða gerðar róttækar breytingar.Það er svakalegt að stoppa löggæslu á sjó.Skipin verða til taks ef neyðarkall kemur en þau eru í Reykjavík.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóna Gunnarsdóttir

Hrikaleg staða og fer hljótt. Einkennilegt að fjölmiðlamenn hafi ekki áhuga á þessari fregn.

Skyldi þessi ráðstöfun standast lög og reglur um lágmarksöryggi og gæslu? Ég er slegin.

Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 2.10.2008 kl. 23:39

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

jahérna.....og landið mun verða olílaust á næstu vikum ef fer sem horfir

Hólmdís Hjartardóttir, 3.10.2008 kl. 00:25

3 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Það er skömm að því hvernig Landhelgisgæslan hefur verið fjársvelt, lengi. 

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 3.10.2008 kl. 01:06

4 identicon

Geir Haarde og Ingibjörg Sólrún settu þessa peninga í herferð fyrir eigin vegferð í gullstól Öryggisráðsins hjá Sundruðu þjóðunum,því þar er er ekki neitt sameiginlegt þjóðum jarðarinnar lengur.4 til 5 stórþjóðir segja NEI  til skiftis og málið dautt.

Nær hefði verið að Íslenskir sjómenn við erfiðar aðstæður hefðu notið öryggis fyrir þessa peninga með nærveru Gæslunnar.

Þetta er einkavæðing í REYND.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 3.10.2008 kl. 02:29

5 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Tetta hef ég ekki heyrt neitt um.....

Hva!!!! Hefur frétt um tetta ekki komid í Morgunbladid????..............Skrítid !

Eigdu gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 3.10.2008 kl. 07:37

6 Smámynd: Rúna Guðfinnsdóttir

Ástandið er grafalvarlegt. Meira að segja kæruleysingi eins og ég er farin að hafa talsverðar áhyggjur.Frightened

Annars ætlaði ég að segja þér að ég hafði Patak´s Balti Curry Paste kryddmauks  Kjúklingaréttinn í gærkveldi. Hann var rosalega góður. Takk fyrir mig.

Rúna Guðfinnsdóttir, 3.10.2008 kl. 15:09

7 Smámynd: Líney

úff, slæmt að heyra.

Líney, 3.10.2008 kl. 23:56

8 Smámynd: Helgi Þór Gunnarsson

Sæll frændi, mikið var ég hissa núna áðan þegar ég sá á blogginu að þú ert komin heim, hvernig er það með laun, ekki eru þið á fullum launum á meðan þið eruð í landi? Hafðu það gott frændi, kær kveðja frá Eyjum.

Helgi Þór Gunnarsson, 4.10.2008 kl. 00:36

9 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Sæl veriði.Það er nú vel séð um okkur þannig að þeir sem eiga frídaga taka þá út aðrir vinna um borð því nóg er þar að gera svo er líka að æfingar og námskeið verða haldin.Ástæða þess að við vorum kallaðir inn er sú að ef olíubyrgðir verða slæmar í landinu þá er olía á skipunum ef til neyðarkalls kemur á sjó þá getum við farið strax út.

Guðjón H Finnbogason, 4.10.2008 kl. 11:28

10 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Það fínna allir fyrir kreppunni, einnig það opinbera ,ekki siður/en að forgangraða það er það sem þarf,/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 4.10.2008 kl. 13:29

11 Smámynd: Guðmundur St. Valdimarsson

Í dag starfa ég hjá LAND-helgisgæslunni

Guðmundur St. Valdimarsson, 4.10.2008 kl. 20:42

12 Smámynd: Guðjón H Finnbogason

Og þar störfum við saman

Guðjón H Finnbogason, 4.10.2008 kl. 23:21

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðjón H Finnbogason
Guðjón H Finnbogason

Ég er kokkur og hef unnið við matargerð síða 1963. 

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 15
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 15
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband