Jólagjafir

Tveir gamlir skólafélagar hittust í Kringlunni. Þeir voru greinilega misefnaðir en áttu það sameiginlegt að vera báðir
að leita að gjöf handa konunni sinni. Sá efnameiri er búinn að kaupa handa sinni og segir hinum að hann hafi keypt
handa henni demantshring og Benz.
Vegna þess að ef hún fílar ekki demantshringinn þá getur hún bara skutlast á Benzinum og skilað hringnum.
Sá efnaminni þarf nú að fara og kaupa handa sinni og þeir ákveða að hittast í kaffi eftir klukkutíma. Þegar þeir
hittast aftur spyr sá efnameiri groddalega hvað hann hafi nú keypt. Hinn svarar: inniskó og vaselín.
Það kemur skrýtinn svipur á ríka kallinn og hann spyr hvers vegna.
Sko, ef hún fílar ekki inniskóna þá getur hún bara troðið þeim upp í rassgatið á sér

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 26.11.2008 kl. 00:40

2 identicon

 en ef hin hefði ekki fílað benzinn?

Hallgerður Pétursdóttir (IP-tala skráð) 26.11.2008 kl. 17:49

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

 góður!

Óskar Arnórsson, 27.11.2008 kl. 07:32

4 Smámynd: Guðborg Eyjólfsdóttir

Góður

Guðborg Eyjólfsdóttir, 27.11.2008 kl. 09:42

5 Smámynd: Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir

úps

Hrafnhildur Ýr Vilbertsdóttir, 28.11.2008 kl. 14:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband